Grúppukeppnir síðustu ára

Hnulli

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

...sælir drengir,

Getur einhver frætt mig um, eða vísað mér á upplýsingar um útkomu úr grúppukeppnum síðustu ár?

Er forvitinn að sjá hversu stórar grúppur eru að skila mönnum í svona efri sæti.

(og þá kannski úrslit á mótum þar sem þið munið eftir að aðstæður hafi verið sem bestar)

Langar bara aðeins að cirka mínar grúbbur af tvífæti miðað við útkomu á mótum,
Er að skjóta úr Tikku T3 Varmint í 6.5-284. ætli ég lendi þá ekki í veiðrifflaflokki?.

kv.Hnulli

Tags:
Skrifað þann 31 January 2013 kl 9:47
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

hér eru útslit síðasta islandsmeistaramóti
http://www.sti.is/Urslitmota/Bench%20Rest/2012%20Islandsmot_BR_GR_2...

Skrifað þann 31 January 2013 kl 11:31

spazmo

Svör samtals: 39
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

http://www.skotak.is/?val=urslit&ar=2012&id=24
grúppumót síðasta sumar hjá skotfélagi akureyrar.

kv. Grétar Mar

Skrifað þann 1 February 2013 kl 9:31

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

Ágæti félagi Hnulli.

Til viðbótar við ágætt innlegg Daníels...þá minnir mig að á heimasíðu STÍ
sé að fynna upplýsingar um BR mót frá löngu liðinni tíð.....
Athugaðu málið ágæti félagi,

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 1 February 2013 kl 22:25

spazmo

Svör samtals: 39
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

þetta er af 100m.

kv. Grétar

Skrifað þann 3 February 2013 kl 0:54

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

Ágæti félagi Grétar.

Hvað er á hundrað metrum?

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

P.s. Erum við að tala hvor í sína áttina?

Skrifað þann 6 February 2013 kl 21:17

spazmo

Svör samtals: 39
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppukeppnir síðustu ára

sæll Magnús.
hér að ofan set ég link á úrslit úr grúppukeppni af skotak síðunni. svo spyr silfurrefurinn af hvaða færi þetta mót var skotið. og það var skotið af 100m.

kv. Grétar

Skrifað þann 7 February 2013 kl 8:16