Haglaskot og stærð á rjúpu

Shotgun

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir

Nú er misjafnt hvað menn segja í þessum efnum en ég hef notað haglastærð 4 töluvert og 5. Finna menn mikin mun á því og gaman væri að vita hvaða stærð menn nota ?

kv.

Tags:
Skrifað þann 23 October 2013 kl 14:58
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

IngviReynir

Svör samtals: 113
Virk(ur) síðan: 24 July 2012

Re: Haglaskot og stærð á rjúpu

finnst persónuæega best að 5-6

Skrifað þann 23 October 2013 kl 15:45

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglaskot og stærð á rjúpu

Hlað orginal númer 5 í alla veiði með haglabyssu... rjúpur, endur, gæsir... hef líka skotið tófur með þessum skotum.

Skrifað þann 23 October 2013 kl 15:48

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Haglaskot og stærð á rjúpu

Rjúpa 5-6 36gr
Gæs 3-4
önd og svartfugl,það sem er til hverju sinni yfirleitt í kringum 4-5

Hef meiri áhuga á að nota skot sem gefa gott pattern en að velta númerum mikið fyrir mér.

Skrifað þann 23 October 2013 kl 16:15

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglaskot og stærð á rjúpu

C47 er alveg með þetta ! Ég nota;
Rjúpa 5-6 36-42gr.
Gæs 2-4 40-52gr.
Önd og svartfugl 4-5 36-42gr.

Skrifað þann 23 October 2013 kl 20:25