Heyrnahlífar

elvar90

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessum heyrnahlífum?
http://tactical.is/product/details/product_id/1282...
kv Elvar

Tags:
Skrifað þann 13 February 2013 kl 11:29
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

spazmo

Svör samtals: 39
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Heyrnahlífar

mér finnast þær ekki góðar, lélegt hljóðið í þeim og virkilega mikið vind hjóð í þeim.
mæli frekar með því að fara í dýrari hlífar, þú sérð ekki eftir því.

kv. Grétar

Skrifað þann 13 February 2013 kl 18:06

elvar90

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Heyrnahlífar

Takk fyrir, þá skoða ég eitthvað annað smiling

Skrifað þann 14 February 2013 kl 10:07

elvar90

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Heyrnahlífar

Ertu þá að meina þessi hérna?
http://www.hlad.is/netverslun/ljosbunadur/heyrnarskjl/peltor-tacspo...
Er mikill munur á þeim hvað gæði varðar?
kv Elvar

Skrifað þann 14 February 2013 kl 10:27

elvar90

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Heyrnahlífar

Okei flott, takk fyrir þetta.

Skrifað þann 14 February 2013 kl 13:57

Euroshopper

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: Heyrnahlífar

Ég er með Peltor SportTac og er mjög sáttur. Þau eru leiðinleg í roki en smá vindur er ekkert mál. Ég fékk að prufa hjá félaga mínu einhverja græju sem hann er með en það er einhver svona ódýr týpa og hljóðið þar var ekki næri eins "hreint" og í Peltornum.
Þessi græja er algjör snilld og alveg peningana virði.

Skrifað þann 14 February 2013 kl 18:32

elvar90

Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Heyrnahlífar

Já held ég fari frekar í dýrari gerðina, langtímaeign þannig ekki svo mikill peningur.

Skrifað þann 16 February 2013 kl 1:29