Hleðsla í 222

Heljar

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er með gamlan BSA riffill sem ég er að vandræðast að finna hleðslu fyrir 50gr sp kúlu.Er ekki eitthver með góða hleðslu sem hann vill miðla má líka vera fyrir aðrar kúlur.
kv Valdimar

Tags:
Skrifað þann 2 September 2014 kl 21:42
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hleðsla í 222

Sæll Valdimar

Ég veit að Jenni bróðir minn hefur verið að prófa slatta af hleðslum í gamlan Anschutz riffil sem hann á með 1/14 twisti, ég held að honum hafi gengið verr að fá hann til að skjóta kúlum í þyngri kantinum og lítið sem ekkert með boat-tail kúlur.

Ef þetta er flatbase kúla þá getur vel verið að það gangi að fá hann til að skjóta þeim vel, en ég væri frekar með 1/11 twist fyrir þetta cal til þess að skjóta frekar boat-tail kúlum. Fyrir 100 til 300 metra er þó alveg í góðu lagi að nota flatbase fyrir þetta cal.

Ég held að hann sé ekki með aðgang að þessu spjallborði, en hann er skráður inn á skyttuspjallborðið. Svo geturu líka prófað að hringja bara í hann.

S: 847-6254

Skrifað þann 2 September 2014 kl 22:33