Hleðsla í sako 85 243 70 gr Blitzking

odinn_logi

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

á einhver góða uppskrift fyrir þenna riffil og þessa kúlur ? á til n 135 og n 140 púður

kv Óðinn log

odinnlogi(hjá)gmail.com

Tags:
Skrifað þann 28 July 2014 kl 18:04
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Dude

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hleðsla í sako 85 243 70 gr Blitzking

Sæll
Er ekki 42,2 grain af N140 klassískt í þennan. Myndi prófa það.
Kemur vel út í mínum.

Skrifað þann 28 July 2014 kl 18:11

feldur

Svör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hleðsla í sako 85 243 70 gr Blitzking

Ég notaði 43,0 af N-140, COAL 2.642"
Hraði 3500 fps.

Þessi hleðsla kom fínt út hjá mér.

Feldur

Skrifað þann 28 July 2014 kl 20:40

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hleðsla í sako 85 243 70 gr Blitzking

43 grain er alltof mikið í minn ! Hylkin fara í döðlur í fyrsta skoti..

Skrifað þann 29 July 2014 kl 1:44

feldur

Svör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hleðsla í sako 85 243 70 gr Blitzking

Vil taka það fram að ég var með Sako 85 Varmint og Lapua hylki. Einnig komu Remington primerar betur út heldur en CCI.

Ég varð ekki var við yfirþrýsting á þessari hleðslu en ég held að þrýstingurinn hafi verið í hærri kantinum.

Feldur

Skrifað þann 29 July 2014 kl 10:10