Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

gunnso

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir,

Ég ætla að fjárfesta í nýjum hlífðargleraugum á næstunni - og fara upp úr ódýrustu sort. Eruð þið hrifnari af einhverjum tegundum frekar en öðrum? Ef svo er, afhverju?

Mbk.
Kristinn

Tags:
Skrifað þann 26 September 2012 kl 19:07
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

gunnso

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Ég er m.a. að skoða Wiley X gleraugu sem eru seld hérna heima. Þau eru frekar dýr að mér finnst, þ.a. allar umsagnir um þau eru vel þegnar. Eins ef að þið lumið á upplýsingum um önnur sambærileg gleraugu - þá endilega láttið flakka.

Mbk.
Kristinn

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:45

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Já....http://www.opticsplanet.com/revision-eyewear-sawfly-deluxe-kit-pola...

kv hr

Skrifað þann 26 September 2012 kl 21:56

Guerini

Svör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Post4, Randolph, Decot Oakley og Pilla koma upp í hugann. Svo ef þú ert að spá í eitthvað ódýrara
þá eru t.d þessi,http://www.facebook.com/photo.php?fbid=277844372313336&set=a.194552...
eða þessi,https://www.facebook.com/photo.php?fbid=194553210642453&set=a.194552923975815.38849.181466188617822&type=3&theater

Guerini

Skrifað þann 26 September 2012 kl 23:03

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Er með WileyX (keypt að utan), Oakley og ESS-ICE.

Nota ESS mest.

Skrifað þann 27 September 2012 kl 6:48

gunnso

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Ég skoðaði betur Wiley X gleraugun í morgun og skellti mér á Guard týpuna frá þeim. Það verður gaman að sjá hvernig þau koma út. Nokkuð dýr hér heima en lofa góðu.

Takk fyrir svörin,
Mbk.
Kristinn

Skrifað þann 27 September 2012 kl 14:14

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Oft á tíðum þá kemur einmitt þetta með ýmsar hlífar, hvort sem það er augn eða heyrna, s.s. að þær séu dýrar, en hvers virði er að hafa sjónina og heyrnina? að mínu mati þá er varla hægt að leggja verðmat á það.

Skrifað þann 27 September 2012 kl 21:29

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlífðargleraugu / Veiðigleraugu

Jú... Ha ha... Ég reyndar sé orðið ekkert frá mér... Og samt er sjónin slík að fuglar eru öruglega dauðir innan míns sjónssviðs sem í hendingu er að veruleika ... En hvað er spotti langur...? Tuttugu til þrjátíu metrar eru feikinógu gott, og fyrir flesta..... Komið heilir heim ........

kv hr

Skrifað þann 28 September 2012 kl 3:10