hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

verður einhver sem á hraðamælir á skotsvæði SR á laugardaginn eftir viku ?

ég er búinn að finna hleðslur sem virka hjá mér og vantar að vita hraðann á þeim, en á ekki hraðamælir.. ekki hægt a kaupa allt í einu en hann er á innkaupalistanum..

endilega látið mig vita hvort þið verðið með hraðamæli með ykkur laugardaginn 2.feb.

getur líka verið í keflavík hvenær sem er í næstu viku..

dansig@hive.is
8966389

Tags:
Skrifað þann 24 January 2013 kl 11:41
Sýnir 1 til 14 (Af 14)
13 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Sæll Daníel.

Skotfélagið á mjög góðan hraðamæli !
Allt tilbúið, nýjir screenar, góður fótur og nýjar rafhlöður.

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 24 January 2013 kl 16:16

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

frábært, vissi ekki af því.

þá getur maður loksins fengið eitthvað vit í þetta smiling

Skrifað þann 24 January 2013 kl 16:24

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Sæll Daníel aftur!

Auðvitað vissir þú ekkert af þesu...þetta er bara eitt af
leyndarmálum SR ..Og þau eru fleiri!
Því eru ekki battar á öllum færum, því er ekki búið að lýsa
upp skotmörkin eins og um var talað?
Því er ekki búið að byggja skyggni á riffilsvæðið?
en ekkert gerist,,,,,nákvæmlega ekkert!!
Hraðamælir SR heitir Oehler 33.
Sagan á bak við þetta tól er eftirfarandi:
Ég og Valdimar Long vinur minn vorum að tala um daginn og vegin
þegar Valdimar nefnir, í framjhá hlaupi, að það sé veriða að auglýsa
hraðamæli á barnalandi; ég . eins og ég er byð hann að kaupa
gripinn hið bráðast...sem hann gerði.
Það næsta sem gerðist var að Valdinar, eins og honum er
einum lagið, græjaði þennan hraðamæli þannig að allt er til
reiðu;
Ágætu félagar SR mælið haraðn á ykkar kúlum.............
.eða er stjórn félagsins enn og aftur til vandræða?
Ef svo er þá snúið ykkur til nýskipaðs formanns rifflanefndar....
af eihverjum ástæðum ...Bergs Arthúrssonar........????

Magnús Sigurðsson.

P.s Þessi hraðamælir sem SR á lýtur nækvæmlega sömu
lögmálum og aðgengi að svæðinu á Álffnesi:
Einkavinir stjórnarinnar mega nota svæðið þótt það sé auglýst
lokað fyrir hinn almenna félagsmann!!
Og ekki bara það...heldur eru þessir einkavinir stjórnar SR
að auðgast persónulega á þessu brölti sínu!!

Með nákvæmlega eingri vinsemd,
Manús Sigurðssn

Skrifað þann 24 January 2013 kl 21:53

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

það má alltaf deila um valið en það er þó búið að skipa riffilnefnd, nú þarf nefndin bara að sýna að hún standi undir því starfi sem þarf að sinna svo borgin loki ekki svæðinu...

það þarf ekki marga félagsmenn til að kvarta í borginni um takmarkaðan aðgang að svæðinu til að borgin geri eitthvað í málinu.. hvort það verði að loka svæðinu endanlega eða afhenda það öðru íþróttafélagi veit enginn...

en til að þetta félag sé samkeppnisfært við önnur félög þarf mikið að breytast... hæstu félagsgjöldin á landinu en stysti opnunartíminn... samt með flesta félagsmenn... eithvað sem gengur ekki upp...

Skrifað þann 24 January 2013 kl 22:04

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Félagi Daníel.

Það átti að skipa þessa nefnd á aðalfundi!!!

Þeir sem nú stjórna SR hafa sína hentisemi!
Þeirra menn í rétar stöður!
Hljómar kunnuglega ekki satt??

Þegar lýðræðið skipti einhverju máli var kosið um
hverjir væru þess verðugir að vera í rifflanefnd,
haglabyssunefnd....og svo framvegis!!

Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 24 January 2013 kl 22:29

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Daniel ef allt um þrítur þá get ég lánað þér Crona.
Er ekki í Sr , dvo ég verð örugglega ekki þar wink


E.Har

Skrifað þann 24 January 2013 kl 22:42

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Á gæti E.Har!

Þetta er það sem heitir drenglyndi!!
( og er okkur öllum til sóma!)

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 24 January 2013 kl 22:52

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

takk fyrir það, látum fyrst reyna á hvort búnaður SR sé bara fyri einkavini eða hvort hann sé fyrir alla félagsmenn.

Skrifað þann 24 January 2013 kl 23:03

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

ég sé ekkert því til fyrirstöðu að þú fáir þennan mælir lánaðan svo framarlega sem þú farir varlega og skilir honum í heilu lagi.

Skrifað þann 24 January 2013 kl 23:17

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

ég er vanur að fara vel með það sem ég fæ lánað, bara eins og mitt eigið dót smiling

Skrifað þann 24 January 2013 kl 23:20

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

ekki það að ég hafi efast um hvort þú myndir fara vel með hann, en það er áratuga hefð fyrir því að skjóta hraða mæla, það marg borgar sig að horfa í gegnum hlaupið áður en skotið er.

Skrifað þann 24 January 2013 kl 23:29

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Ágæti félagi JGK!!

Þú vissir allan tíman að ég kom með þennan hraðmæli
uppá svæði!! Kanski vissir þú ekki að það er líka til pressa
og dæjar fyrir öll vinsælustu kaliberin til þarna uppfrá?
Það á bara eftir að setja presuna upp...líkt og það á bara
eftir að skíra félögunum frá því að það er til hraðamælir.......
líkt og það á bara eftir að setja upp battana ...líkt og það á bara
eftir að ......setja upp skyggnið ...líkt og það á bara eftir ....
og guð veit hvað?

Magnús Sigurðsson,
sem leiðist bull og skollaleikir þessarar stjórnar,

Skrifað þann 24 January 2013 kl 23:59

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hraðamælingar 2.feb hjá SR ?

Ekkert mál að l´na þér mælinn.
Þetta er bara Crony sem er svona brúkshæfur.
Er á þrífæti svo þægilegt að nota hann.

Á 1.5 skaut þann gamla smiling

hann er ekki sá allra allra nákvæmasti en dugar vel.
Enda er ég bara veiðilúði sem lúðrar Blaser smiling


E.Har

Skrifað þann 25 January 2013 kl 9:18