Verð á Hreindýrakjöti?

Harman

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 16 October 2012

Hvað haldið þið að sé sanngjarnt kílóverð á hálfum úrbeinuðum skrokk af tarfi?

Tags:
Skrifað þann 9 December 2014 kl 9:17
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Verð á Hreindýrakjöti?

Fyrir hálfan skrokk ef hann er úrbeinaður og vacum pakkaður þá er 7-8þ á kílóið sanngjarnt.

Skrifað þann 9 December 2014 kl 16:51

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð á Hreindýrakjöti?

Ég hef selt mína tarfa á 5.000 kr/kg úrbeinað.
Þá er 100 kg tarfur að fara á ca. 300 þús.
Það vill til að ég fær úrbeininguna á hagstæðu verði.

Annars held ég að 6.000 kr sé ekki fjarri lagi.
Fáir sem vilja kaupa heilan tarf á 7-8 þús, þ.e. 450+ þús.

kveðja
Jón Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr...

Skrifað þann 9 December 2014 kl 21:55

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Verð á Hreindýrakjöti?

Hálfur tarfur er ekki nema 25kg af kjöti sem gera 150-200þ en samt fáránlega mikið fyrir lítið...

Ef veiðileyfin kostuðu 15þ eins og í usa þá væri verðið á kjötinu nær verði á nautakjöti.

Skrifað þann 9 December 2014 kl 22:59