hreinsistöng húðuð eða úr einhverju plasti?

svali

Svör samtals: 58
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

hvar fæ ég heila hreinsistöng sem er húðuð eða úr plasti/koltrefjum sem kostar eitthvað aðeins minna en 8000 kr, finnst það frekar dýrt fyrir eina stöng.......

Tags:
Skrifað þann 19 September 2012 kl 22:01
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreinsistöng húðuð eða úr einhverju plasti?

hlaup kostar 100.000, finnst 8000kr ekki mikið til að viðhalda hlaupinu..

Carbon Fiber er dýrt efni, stöng fyrir 8þ er vel sloppið.

Skrifað þann 19 September 2012 kl 22:03

svali

Svör samtals: 58
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreinsistöng húðuð eða úr einhverju plasti?

sýnist nú þessar stangir á rúman 8000 kr vera húðaðar málmstangir, eru þær þá plasthúðaðar, pólínhúðaðar eða hvað er utan á þeim. ? sá reyndar eina sem var nylon húðuð. hvað fer best með hlaupin ?

Skrifað þann 19 September 2012 kl 22:11

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreinsistöng húðuð eða úr einhverju plasti?

mæli með Tipton Carbon Fiber stöngum, fást í Hlað, Vesturröst, Ellingsen ofl...

Skrifað þann 19 September 2012 kl 22:23