Huglu hálfsjálfvirk frá byssur.is hvernig eru þær?

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Sælir,

Hafa menn einhverja reynslu af Huglu hálfsjálfvirkum haglabyssum?

Þær eru ódýrar en líta bara þokkalega út.
Einn sem ég hef talað við segir að hann noti ekkert annað þó að hann sé með 3 aðrar byssur sem þykja góðar. Tvær gerðir eru af þeim, með snúningslás og hin með hefðbundin lás. Þessi maður sem ég talaði um áðan var með hefðbundinn lás.

En hvað segja menn um þessar byssur?

Tags:
Skrifað þann 19 August 2014 kl 18:26
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

M1dzj3T

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 15 June 2013

Re: Huglu hálfsjálfvirk frá byssur.is hvernig eru þær?

Veit um einn sem var með svoleiðis og var fljótur að gefast upp á henni. Ef ég man rétt brotnaði meðal annars hringurinn sem festir hlaupið við magasínið

Skrifað þann 20 August 2014 kl 14:41

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Re: Huglu hálfsjálfvirk frá byssur.is hvernig eru þær?

Já oki ekki hljómar það vel... er einhver annar með svipaða sögu eða? Takk fyrir innleggið M1dzj3T

Skrifað þann 25 August 2014 kl 22:36

joirafvirki

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 5 August 2014

Re: Huglu hálfsjálfvirk frá byssur.is hvernig eru þær?

Upp

Skrifað þann 13 September 2014 kl 23:13

Faikus

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Huglu hálfsjálfvirk frá byssur.is hvernig eru þær?

Á eina bakslagsskipta, bara virkar, hef ekki lent í neinu veseni með hana.

Skrifað þann 11 February 2015 kl 20:30