Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

khamar

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góðan dag,

Væri til í að fá upplýsingar um ofangreint.

kv Guðmundur
jonsson.gudmundur@gmail.com

Tags:
Skrifað þann 3 February 2013 kl 14:32
Sýnir 1 til 16 (Af 16)
15 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

bruno shooters supply eru lang bestir í þessu.

sinclairintl.com eru líka góðir og sjá um útflutningsleyfi oþh. en td. er ekki hægt að kaupa Barts kúlur frá þeim, þeir vilja ekki senda þær úr landi.

Skrifað þann 3 February 2013 kl 16:49

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Ég lenti í veseni með sinclair þeir vildu ekki senda hingað nema eftir að búið væri að sækja um hitt og þetta og tæki allavega mánuð.
Fyrst pantaði ég og svo einhverjum dögum síðar kom þessi póstur um það sem ég nefndi.
Kveðja ÞH

Skrifað þann 3 February 2013 kl 17:09

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Borgar það sig að standa í þessu ???

Skrifað þann 3 February 2013 kl 21:40

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

það fer eftir því hvaða kúlur þú ætlar að panta og hversu mikið magn.

ég pantaði 3000 stk, þar af 2000 stk af Barts Ultra 68gr sem eru taldar bestu benchrest kúlur sem til eru... þær eru ekki fáanlegar hér á landi.

berger kúlur kosta um $25 pakkinn, það er um 3000kr svo bætist ca 350kr í sendingu og svo vsk þannig að pakkinn er í ca 4500kr kominn hingað.

hann kostaði um 7.000kr hjá Hlað síðast þegar hann fékkst.

ef þú skýtur 2000 skotum á ári þá borgar sig að flytja þetta inn...

Skrifað þann 3 February 2013 kl 22:11

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Sælir

Sé mig tilneyddan til að leiðrétta aðeins.

25x129=3225 kr samkvmt visa gengi valitors
Flutningur og tollafgreiðsla er gjarnan 22 % = sem gerir þà 3225x1,22=3.935 kr
Tollur er 7,5 % = 3935x1,075=4.229 '
Virðisaukaskatt er 25,5 % = 4229x1,255= 5.308 kr

Ónefndur er kostnaður vegna útflutningsleyfis birgja hann getur hlaupið a nokkur hundruð $.

Við seldum umræddar kúlum à rúmar 6.000 kr síðast, svo er einhver hissa à að ekki verði framhald à þessum innflutning, góðar stundir.

Hjalli

Skrifað þann 3 February 2013 kl 22:59

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Mig vantar like hnapp smiling

Persónulega tel ég ekki taka því fyrir 1-2 þúsundkalla.
Er bara frekar ánægður með búðirnar hér heima og vil vesla að sem ég get af þeim.

Síðan hitt, ef maður er með sérþarfir og þolimæði þá eru þessir höfðingjar oft til í að taka einhvað með í næstu pöntun.

E.Har

Skrifað þann 4 February 2013 kl 10:45

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

já Hlað hefur staðið sig vel í að útvega flest það sem manni hefur langað í, en núna er bara ekki hægt að fá góðar benchrest kúlur í neinni búð hér á landi svo neyðin rekur mann í að panta að utan.


þessar 3000 kúlur sem ég pantaði kostuðu $850, útflutningsleyfið kostaði $355 en ég var að fá riffil með í leyfinu svo hluti kúlnanna er ekki nema $80

sendingin er dýr, fyrir kúlurnar er það $230.

þannig að þetta eru $1150 sem gera 150þ

11þ í vörugjöld og 40þ í vsk

samtals 200.000kr fyrir 3000 kúlur sem gera tæpar 7000kr á boxið, en það eru kúlur sem eru ófáanlegar hér á landi.

flutningskostnurinn er mesta vesenið, en sé þetta tekið með skipi lækkar hann talsvert... ég tek með air cargo sem er fáránlega dýrt, en neyðist til þess vegna þess að riffillinn er með og hann er of stór fyrir venjulega póstsendingu...

Skrifað þann 4 February 2013 kl 12:40

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Ágætu félagar!

Þarna er félagi Daníel stórmæltur!! (sem oft áður).

Bart´s Bullets eru ekki að búa til bestu kúlur í heimi!
Bart er á pari við Berger og aðra fjöldamarga framleiðendur sem eru að selja kúlur á almennum markaði!
Þær kúlur sem bestu BR skyttur í heimi sækjast eftir eru frá þeim framleiðendum sem ekki bjóða kúlur sýnar falar hverjum sem sem....Hottenstein ...BIB...Gentner...

Þannig er það nú......
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 21:49

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

þar sem við erum hverjir sem er þá eru þetta bestu kúlur sem eru í boði fyrir okkur...

allavegna eru mun fleirri met skráð með Barts Ultra en berger kúlunum...

Skrifað þann 6 February 2013 kl 22:05

cuz

Svör samtals: 98
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

En þarf útflutningsleyfi á patrónur líka? eða er það bara verð+sendingarkostn+tollur hérna heima?

Skrifað þann 6 February 2013 kl 22:07

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

þarft innflutningsleyfi en ekki útflutningsleyfi

Skrifað þann 6 February 2013 kl 23:07

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Vissi ekki betur en það þyrfti úflutningleyfi frá USA fyrir patrónur. En hvers vegna færi maður að kaupa patrónur að utan þegar Hlað hefur til sölu bestu patrónur sem framleiddar eru á verði sem er betra en þú færð annars staðar ?

Dæmi frá aðila sem býður yfirleitt lægsta verð í USA:

LAPUA BRASS 308 WIN UNPRIMED 100/box
Our Price:
$76.99
Item #:
LU4PH7217
Þetta myndi kosta þig 19-20Þ hingað komið.( flutingur, tollur og virðisauki + innflutingsleyfi )

Skrifað þann 9 February 2013 kl 14:07

khamar

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Það kemur ekki til af góðu en ef hvorki eru til skot eða hylki þá verður maður að skoða aðra möguleika.

Skrifað þann 9 February 2013 kl 19:11

Bc3

Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

Hvaða cal ertu með?

Skrifað þann 10 February 2013 kl 0:27

khamar

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvaðan er best að panta kúlur og hylki erlendis frá ?

30-30 win

Skrifað þann 10 February 2013 kl 0:32