Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Daginn,

Nú er kominn nýr og ferskur server undir spjallið. Hvernig finnst ykkur vefurinn vera að keyra. Er hann hraðvirkari eða hægvirkari en sá gamli (það er bara gamla spjallið) eða bara eins?

Mesta álagið er á kvöldin þannig að það er best ef menn svara því hvernig þeir eru að upplifa hraðann eftir kl 20:00 á kvöldin. Endilega svarið sem flestir hvernig hraðinn er t.d. núna?

kv,
Ragnar

Tags:
Skrifað þann 20 August 2012 kl 20:46
Sýnir 1 til 20 (Af 20)
19 Svör

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Þið megið láta fylgja með hvaða stýrikerfi og browser þið eruð með í leiðinni smiling

Skrifað þann 20 August 2012 kl 20:52

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

hann er mun hraðari, win7 og firefox.

en hann er skelfilega hrár og einfaldur og afskaplega leiðinlegur í notkun.. í rauninni verri hönnun en gamli vefurinn...

eins og það er nú mikið til af góðum spjallborðum og fítusum fyrir þau....

Skrifað þann 20 August 2012 kl 21:04

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Hraðinn er almennt ásættanlegur en það getur tekið ótrúlega langan tíma að uploada fáeinum línum. Ég á það til að skrifa á flestum tímum sólarhringsins allavega frá 0900 - 0100 eftir því hvenær er laus stund.

Auk þess er ekki möguleiki held ég að breyta eins og var á gamla spjallinu. Gat verið gott að hreinsa innslrátrara villur smiling

Skrifað þann 20 August 2012 kl 21:19

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

p.s nota aðallega Chrome eða Safari

Skrifað þann 20 August 2012 kl 21:19

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Sælir, hraðinn er fínn núna, XP Pro og Mosilla firefox. Það er ekkert mál að breyta (fyrir aftan skrifað þann,,,, þarft að vera innskráður) en ég kann ekki ennþá að stilla gluggann þannig að ég sjái hvað aðrir hafa skrifað þegar ég er að svara.....
Ætli það sé ekki fattarinn.... confused
Mbk Sigurður

Skrifað þann 20 August 2012 kl 23:21

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Takk Nesika, svona getur maður verið eins og blindur kettlingur!

Skrifað þann 20 August 2012 kl 23:29

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Hraðin er orðið í lagi.
Nota oftast win 7 og Exsplorer
Stundum böggar.

Finnst það soldið skondiða ð þegar vefurinn var uppfærður í átt að nýyi öld þá var spjallsvæðið skilið eftir!
Auðvitað á að vera hér forum, með öllum þeim kostum og að mestu undir nafni.

E.Har

Skrifað þann 21 August 2012 kl 12:34

elvarni

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Akkúrat núna er fínn hraði, kl. 13:35.. Það á eftir að færast meira líf í vefinn, ég hef séð spjallið virkara þe. fleiri spjallara
Það væri gaman að vita hvaða hugbúnaður/vélbúnaður/gagnagrunnur er á bakvið spjallborðið þe. ef það er ekki leyndó.

Kveðja
Elvar

Skrifað þann 21 August 2012 kl 13:37

Molinn

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Hraðinn er mjög fínn núna......ég nota win 7 og Firefox.

Skrifað þann 21 August 2012 kl 13:41

Byssubrandur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Sælir já er það fínn hraði..

Ja það er svo sannanlega þá eftir búsetu ...tölvu...vafra..og kanski nafni...

En að geta ekið til Reykjavíkur frá Skagafirði og sjá svarið ekki þar..þá er svona eitthvað og sitt af hvoru ekki í lagi...En ég er ekkert stressuð típa...

Svo svar og birting einhverjum dögum seinna köllum það cool... Td er ég ekki enn farin að sjá öll svörin frá Hr.Að hurðarbaki við bókinni á Refaslóð ja öll nema eitt. shades

en svona er lífið.

kvebj.

Skrifað þann 21 August 2012 kl 14:26

Ingaling

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Ég var að senda inn þráð núna og hann var mjög hraður, eithvað annað en um daginn þegar það gerðist bara ekki neitt eftir að maður ýtti á "birta" takkann.
Ég nota Chrome vafra og framkvæmdi þetta núna kl. 15.

Keep up the good work eins og kaninn segir.!

Skrifað þann 21 August 2012 kl 15:03

gunnso

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Hraðinn er fínn. Chrome og XP.
Mbk.
Kristinn

Skrifað þann 21 August 2012 kl 21:24

gunnso

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Ég er líka hrifinn af þessu lágstemmda útliti á spjallborðinu, sérstaklega hamnum sem kemur upp þegar maður er að svara þráðum. Það er einnig flott að geta skoðað spjallborðið og dregið litla ritilinn til hliðar þegar maður er að svara.

Þetta er mjög flott breyting á síðunni.

Mbk.
Kristinn

Skrifað þann 21 August 2012 kl 21:30

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Flott mál, gott að heyra að menn séu sáttir við hraðann.

Varðandi á hverju vefurinn keyrir þá var settur nýr Dell server undir vefinn. Quad core vél með 16GB af minni, 2 300 GB 15.000 snúninga SCSI diskum með RAID 1.

Vefurinn sjálfur er að keyra í einhverju php kerfi sem heitir Concrete 5. Ég held að spjallið sé eitthvað plugin inn í þessu kerfi. Annars er ég lítið inn í því. Árni sem hefur verið að svara villupóstum forritaði þetta og getur svalað forvitni manna varðandi hugbúnaðarhliðina smiling

Skrifað þann 21 August 2012 kl 21:35

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Núna eftir síðstu breytingar gengur það mjög hratt og örugglega hjá mér. Win 7 64 bit og chorme.

kv Atli S

Skrifað þann 22 August 2012 kl 13:49

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Já eftir að ég skrifaði síðast hafa í þessum þræði hafa engir hnökrað verið fyrir utan nokkur svör frá Hr. Hurðarbak sem ég sá aldrei, sá bara að hann skrifaði eitthvað

macbook pro, safari, chrome

Skrifað þann 22 August 2012 kl 14:03

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Blessaður Silfurrefur,

Manstu hvaða dag þetta var sem þú sást ekki færslurnar hjá Hurðabaki? Árni hélt að hann væri búinn að laga þessu villu þannig að það væri mjög gott að komast að því hvort að hún sé enn til staðar. Þú mátt endilega láta mig vita ef það eru einhverjar færslur sem þú sérð ekki á spjallinu. Við skoðum það þá og lögum.

kv,
Ragnar

Skrifað þann 23 August 2012 kl 13:15

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Sæll Raggigull

Ætli það hefi ekki verið ca 19. ágúst þráðurinn hans Hurðarbaks á refaslóðum. Hins vegar fór ég í þennan þráð rétt í þessu og þá var allt í fínu lagi grin

Skrifað þann 23 August 2012 kl 13:41

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig eruð þið að upplifa hraðann á nýja spjallinu?

Já passar, hann lagaði þetta 20 ágúst. Flott að þetta sé í lagi núna.

kv,
Ragnar

Skrifað þann 23 August 2012 kl 22:58