Hvernig haldið þið veiðinn verði í upphafi gæsatímabils.

Artec

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Langaðu aðeins að velta því upp, hvernig menn telja að upphaf gæsatímabils verði miðað við hvernig aðstæður eru á hverju landsvæði.

Veit að sumssastaðat er kornskurður hafinn og margir bændur tala um mánaðarmót ágúst/sept verði væntanlega mest þreskjað.

Mikið er um ber á mörgum landsvæðum
Hlýindi geta seinkað að tímabil hefjist, fugl er lítð á flugi eða flýgur bara beint upp í fjöll og heiðar í berin.

Eru menn bjartsýnir með mánudagsmorguninn?

Endilega komið með ykkar pælingar gagnvart þessu.

Fyrir mitt leyti gæti þetta tímabil hafist hægt út af hita ofl hérna í Skagafriði að minnsta kosti spurning hvort aðrir sem eru í Skagaf séu því sammála.

En það virðast allir vera sammála um að mikið er af fugli.
kv
Indriði

Tags:
Skrifað þann 18 August 2012 kl 16:03
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

remi700

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig haldið þið veiðinn verði í upphafi gæsatímabils.

lítið komið á suðausturhornið. allavega var tekin sú ákvörðun að sofa út í fyramálið.

Skrifað þann 19 August 2012 kl 21:43

Hentze

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig haldið þið veiðinn verði í upphafi gæsatímabils.

Ætluðum í Skagafjörðinn en tengiliðir þar ekki séð gæs síðustu daga, var þó eitthvað fyrir viku síðan.
Mikið af gæs í og við höfuðborgarsvæðið en ætli þetta fari ekki rólega af stað...

Skrifað þann 19 August 2012 kl 23:07