Innflutningur á riffilpörtum

isak2488

Svör samtals: 19
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Getur einhver vísað mér á síðu sem menn eru að panta bolta,lása og hlaup frá Kanaveldi

Tags:
Skrifað þann 10 June 2014 kl 18:48
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Innflutningur á riffilpörtum

það er ekkert hlaupið að því aðpanta beint frá USA, nánast allir fara fram á að senda til FFL dealer svo fyrst þarftu að finna þér einn sem er tilbúinn að sækja um útflutningsleyfi fyrir þig og taka að sér að taka við því sem þú pantar, sameina það í eina sendingu og senda það til íslands.

ef þig vantar Stiller lás þá er ódýrara að taka hann beint frá Hlað en að panta sjálfur þar sem þeir eru með útflutningsleyfi og því þarftu ekki að borga þessa $200 aukalega fyrir einn lás, sama með Krieger hlaup, eitthvað til í búðinni en biðtíminn eftir síðustu sendingu var 18 mánuðir.

ef þú vilt Kelbly lás þá er það Skyttan sem sér um þann innflutning, gott verð og góð þjónusta en biðtíminn ca 6 mánuðir.

ísness sér svo um influtning á Bat lásum, verðlagning allt of há og borgar sig að panta sjálfur að utan...

bruno shooters supply er góður staður til að versla við ef manni vantar svona dót

Skrifað þann 10 June 2014 kl 22:43