Þjónusta fyrir hreyndýraveiðimenn

Sigvaldi Jónsson

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Á Hamri í Hamarsfirði er mjög góð aðstaða fyrir hreindýraveiðimenn, gisting, fláningsaðstaða, 2km á Riffilvöll hjá skotmannafélagi Djópavogs. Hamarsfjörður er mjög miðsvæðis á svæði 7 og frá Hamri er klukutíma akstur til Egilsstaða.
Fyrirspurnir er hægt að senda með tölvupósti á hamar.hamarsfirdi@visir.is

Kv Sigvaldi.

Tags:
Skrifað þann 21 April 2013 kl 16:56
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þjónusta fyrir hreyndýraveiðimenn

Frábær aðstaða hjá þeim. Gistum þarna í fyrra haust. Snyrtileg vel búið og þeim til sóma sem að þessu standa.
Og Jónas kominn af stað með að tvöfalda skógræktina. Var sérstaklega heiðraður fyrir hans framlag til skógræktar á austurlandi á síðasta Hlað kvöldi hér á Húsavík

Skrifað þann 21 April 2013 kl 22:45

reynirh

Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þjónusta fyrir hreyndýraveiðimenn

Stór gæsilegt tré og Jónas vel að þessum verðlaunum komin.
Það væri nú kanski ráð að þú settir myndina af Jónasartrénu hér inn Kristján svo allir gætu fengið að njóta.

Skrifað þann 21 April 2013 kl 23:16