Kíkir á 22-250

SBE2

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

hvaða kíkir á maður að setja á 22-250, búinn að sannfæra konuna um að gefa mér einhvern þokkalegan í "afmælisgjöf", er að spá í einhverjum sem er við hundrað kallinn

Tags:
Skrifað þann 7 August 2012 kl 18:37
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

myndi skoða þessa, 3-12x og 6-18x fer eftir því í hvað þú notar riffilinn, sá fyrri hentugri í veiði og seinni í pappír.

http://hlad.is/index.php/netverslun/sjonaukar/riffilsjonaukar/meopt...

http://hlad.is/index.php/netverslun/sjonaukar/riffilsjonaukar/meopt...

og svo Leopold 3.5-10x40, fínn í veiðina

Skrifað þann 7 August 2012 kl 20:00

kakkalakki

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

Er með Bushnell Yardage Pro með innb fjarlægðamæli ( 4-12 stækkun)
189þ gler sem eg er tilbuinn að láta á 99þ

Skrifað þann 7 August 2012 kl 20:11

SBE2

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

hef augastað á zeiss duralyt, einhver sem getur frætt mig um hvernig þeir eru að koma út.

Kakkalakki: hvað er glerið gamalt og er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert að losa þig við það

Skrifað þann 8 August 2012 kl 1:55

kakkalakki

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

5 ára og var að mer nyja byssu og nytt gler smiling
Gamla byssan for strax og nu er bara glerið eftir.

Skrifað þann 8 August 2012 kl 6:14

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

ef þú ert að spá í Zeiss þá þarftu ekkert að skoða restina, Zeiss klikkar ekki en hann var yfir 100þ svo ég benti ekki á hann, en væri án efa í fyrsta sæti hjá mér ef ég væri að leita að sjónauka á þessu verði.

Skrifað þann 8 August 2012 kl 13:06

agustbm

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

Sæll SBE2,

Þar sem ég hef bæði átt Meopta 3-12x50 og er svo núna með Duralyt 3-12x50 myndi ég í þínum sporum fara beint í svona Zeiss Duralyt græju. Þetta er bjartur og mjög tær sjónauki með fínum skemmtilegum krossi.

Þessi sjónauki er búinn að vera í notkun hjá mér nánast uppá dag sl. 3 vikur og bregst ekki - mæli hiklaust með honum.

kveðja,
Ágúst Bjarki

Skrifað þann 8 August 2012 kl 18:01

SBE2

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Kíkir á 22-250

fór í dag og fjárfesti í Duralyt og get ekki beðið eftir því að prufa græjuna, sé ekki eftir þessum kaupum, eftir því sem maður les fleiri dóma frá þeim sem hafa prófað þessa græju því meira langar mann í eitt svona stk og eins og kom fram þá skellti mér á einn í dag eftir að hafa lagst í smá rannsóknarvinnu

Skrifað þann 8 August 2012 kl 21:13