Kópavogsmeistarar

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Það voru félagsmenn í Skotfélagi Kópavogs sem sigruðu í þremur af fjórum loftgreinum sem keppt var í á Opna Kópavogsmótinu í loftgreinum sem fram fór í Íþróttahúsinu á Digranesi í gær, laugardaginn 6.4.2013.



Tómas Viderö sigraði í Loftskammbyssu og náði 552 stigum, Bára Einarsdóttir sigraði í Loftskammbyssu kvenna með 352 stig en þess ber að geta að í kvennaflokki er skotið 40 skotum en í karlaflokki 60 skotum. Logi Benediktsson sigraði í Loftriffli karla á 574.6 stigum og eru þau Kópavogsmeistara 2013



Í Loftriffli kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur með 387.2 stigum (40 skot)

Hér má sjá umfjöllun um mótið á heimasíðu Skotfélags Kópavogs:

http://www.skotkop.is/

og úrslitin hér:

http://www.skotkop.is/images/stories/skotfelag/motaurslit/Loft/2012...

Fleiri myndir frá mótinu eru hér:

http://www.flickr.com/photos/skotkop/sets/72157633178123771/show/...

Tags:
Skrifað þann 7 April 2013 kl 8:48
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör