Minkaveiði

Hrekkur

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Eru menn ekkert að stunda minkaveiði þessa dagana Ég er búinn að kikja tvisvar á minkaveiðar og hafði 6 minka

Tags:

Viðhengi:

Skrifað þann 10 March 2014 kl 22:58
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

ugla

Svör samtals: 21
Virk(ur) síðan: 15 January 2013

Re: Minkaveiði

glæsilegt hvar á landinu ertu er þetta í gildru eða með hundum ?

Skrifað þann 11 March 2014 kl 18:53

Hrekkur

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Minkaveiði

ég er að fá þetta bæði í gildrur og með hundum

Skrifað þann 18 March 2014 kl 22:40

fender

Svör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Minkaveiði

Hvaða gildrur ertu að nota ertu með beitu í þeim ?

Skrifað þann 22 March 2014 kl 9:32

Hrekkur

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Minkaveiði

Ég er að nota ýmsar tegundir af gildrum en aðallega trégildrur heimadsmiðaðar

Skrifað þann 23 March 2014 kl 0:37

bjasi

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 9 October 2012

Re: Minkaveiði

Sælir. Ég las í fyrra að hægt væri að fá lánaða hunda til minkaveiða. Þetta var grein í Fréttablaðinu, á hana ekki lengur. Kannist þið við þetta? Vitið þið hvar hægt er að fá lánaða hunda? Hafið þið prófað það? Láta svona dýr sæmilega að stjórn, er ekki hætta á að maður týni þeim? KvBjarni.

Skrifað þann 24 March 2014 kl 16:50

Hrekkur

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Minkaveiði

er þetta ekki greinin sem þú ert að vitna í Bjarni (http://www.visir.is/minkurinn-magnadur-skadvaldur/article/201370704... )

Skrifað þann 20 April 2014 kl 12:50