Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Lundakall

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Það var heit umræða um daginn um það hvort og hvernig ætti að þrífa nýjan riffil.

Nú hef ég ákveðið að fara leið þeirra sem vilja max þrif og skjóta inn hlaup.

Hvernig á ég að bera mig að og í hvaða röð?

Ég væri reyndar alveg til í að fara á námskeið ef það er í boði. Veit einhver um svoleiðis?

Vona að ég fái góð svör frá reyndum riffilmönnum, ekki svör um að þetta sé óþarfi.

Með kveðju,
Lundakall

Tags:
Skrifað þann 22 February 2013 kl 20:03
Sýnir 1 til 20 (Af 36)
35 Svör

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

http://www.youtube.com/watch?v=jjenp2dRawM&feature=share&list=UUKvEuNS5dvSLpI1c_48-z9A

Skrifað þann 22 February 2013 kl 20:38

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 22 February 2013 kl 20:43

Lundakall

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Byssur Info
Veistu hvort eitthvað af þessum námskeiðum varða þrif og viðhald á rifflum?
Mér finnst það ekkert sniðugt að kaupa rándýran riffil og skemma hann svo vegna þess að maður veit ekki nóg til að meðferðin sé rétt.
Ég var að fá mér Weatherby 270 og vonast til að hann endist mér ævilangt með réttri meðferð.

Ég er bara ekki svo heppinn að geta leitað til vinar með fullt af reynslu í þessu. Þess vegna væri flott að komast á námskeið eða fá góðar leiðbeiningar hér.

Með kveðju,
Lundakall

Skrifað þann 22 February 2013 kl 20:56

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 22 February 2013 kl 21:13

Lundakall

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Þessi síða sem JGK var að benda á er snilld - takk fyrir þetta.

rifflar.com er síða sem Birgir Rúnar Sæmundsson hefur sett saman.

Takk fyrir fínar upplýsingar. Vonandi verða námskeiðin sem talað var um sett inn á Hlað-vefinn.

Með kveðju,
Lundakall

Skrifað þann 22 February 2013 kl 22:59

Sveinbjörn

Svör samtals: 49
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Ert þú Dan Sig að standa að þessu?

Kv
Sveinbjörn

Skrifað þann 23 February 2013 kl 0:40

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 10:18

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Flott framtak Dan Sig.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 11:58

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Ágæti félagi Daníel.

Gott framtak, nokkuð sem t.d. SR hefði átt að vera búið að sinna fyrir löngu...
en það er annað mál.
Hvers vegna er embætti Ríkislögreglustjóra að fara yfir kennsluefnið??


Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 23 February 2013 kl 16:57

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 18:03

hananú

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

verður kennt á kínversku?

Skrifað þann 23 February 2013 kl 18:36

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 19:32

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

er þetta ekki bara kynþátta hatur?

Skrifað þann 24 February 2013 kl 7:49

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 24 February 2013 kl 9:18

Bettinsoli

Svör samtals: 164
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

flott framtak. Hefði gjarnan viljað fá svona námskeið þegar ég keypti mínar fyrstu byssur.

Skrifað þann 24 February 2013 kl 10:36

Lundakall

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Miðað við hve margir hafa skoðað þennan þráð, virðist mér að full þörf sé á væntanlegum námskeiðum.

Mér finnst þetta þarft og gott framtak hjá Byssur Info (Daníel) og hlakka til að mæta.

Við karlarnir erum langflestir allt of lélegir við að koma okkur á námskeið og reynum að potast fram úr hlutunum sjálfir og bjarga okkur sjálfir. Hins vegar eru konur mjög duglegar við að koma á námskeið til að læra hvaða lítilræði sem er og mér finnst að þær líti á þetta sem einskonar félagslega samveru.

Svo ég segi: Áfram Daníel !!! Þetta á örugglega eftir að verða vinsælt.

Með kveðju,
Lundakall

Skrifað þann 25 February 2013 kl 12:32

Boyer

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

Sæll Daníel!

Þú talar um byrjendanámskeið. hverjir verða leiðbeinendur á þessum námskeiðum,
hvaða reynsla og þekking liggur þar að baki?

Skrifað þann 1 March 2013 kl 20:41

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

.

Skrifað þann 1 March 2013 kl 20:53

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ný byssa-hreinsun,já- EN HVAÐ SVO?

en kanntu að skjóta?

Skrifað þann 1 March 2013 kl 21:09
« Previous12Next »