neck turning

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

fékk lánaðar græjur til að turna hylkjunum mínum þar sem verið er að rýma 6BR með öðrum reamer með styttra throat og þrengri háls..

fékk lánaðann Sinclair neck turner og mitutoyo micromæli, fékk turnerinn grófstilltann og var sagt að turna í .261" með +/-.0004 í skekkjumörk

eftir að hafa turnað einu hylki til að finna réttu stillingarnar þá renndi ég 300 stykkjum í gegn, tók svo 10 stykki af handahófi skellti í þau kúlu og mældi og niðurstaðan kom verulega á óvart.. hvert einasta þeirra mældist .26100 þannig að það voru engin skekkjumörk.



ótrúlegt að eins einfalt verkfæri skuli geta haldið svona nákvæmni hylki eftir hylki.

ekki spurning hvernig neckturner maður pantar sér með næstu pöntun frá Sinclair....

Tags:

Viðhengi:

Skrifað þann 24 July 2012 kl 23:40
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: neck turning

Sæll byssur info

Hvaða ráðum beyttir þú til að fá myndina til að birtast inni í þræðinum.

jak@internet.is

JAK

Skrifað þann 25 July 2012 kl 7:45

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: neck turning

til að birta mynd þarf að vista myndina á netinu fyrst, svo þarf að gera eftirfarandi



þar sem slóðin á myndina byrjar á http:// og endar á .jpg eða .png

ekki meiga vera nein bil á milli hornklofa og slóðar því þá virkar þetta ekki.

Skrifað þann 25 July 2012 kl 8:34

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: neck turning

Skrifað þann 25 July 2012 kl 8:39