Neck turning

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Sæl öll,

Er einhver til í að deila reynslu á því hvaða verkfæri eru góð og betri/verri en önnur til þessa verks?

Tags:
Skrifað þann 11 March 2013 kl 19:22
Sýnir 1 til 18 (Af 18)
17 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

færð allt sem þú þarft hérna

http://www.kmshooting.com/

bestu verkfærin í allt er viðkemur hylkjum.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 19:27

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: Neck turning

Takk, hvað annað hefur þú notað og í hverju fannst þér munurinn felast?

Skrifað þann 11 March 2013 kl 20:09

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Ágæti félagi S202 (skelfing væri gaman að vita hver þú ert!!).

Hverju ertu að skjóta? Og hvert?
Ertu viss um að neck turning sé eitthvað sem þú getir ekki verið án?
Nú standa yfir merkilegar tilraunir BR skyttna sem skjóta úr sama hlaupi
neck turnuðu og svo ó neck turnunðu....ótrúlegar niðurstöður eru að
koma í hús!
Fyrir svo sem 30 árum síðan var skólinn sá að turna t.d. 6PPC í .261- .262 neck!!
Nú er skólin að turna 6PPC í .269!!
Með tilkomu Lapua .220 Russian hylkjana varð ljóst að gæði þeirra eru slík
að neck turning er ef til vill óþarfi!
100 - 200 yd. skyttur halda áfram að turna eins og engin sé morgundagurinn.....
en 600 - 1000 yd skyttur skiptast í tvo hópa...sumir turna ...aðrir ekki ....
Þeir sem ekki turna vinna ekkert síður en þeir turnuðu??!!??

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 11 March 2013 kl 20:20

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: Neck turning

Sæll,

Kærar þakkir fyrir þetta. Ég get örugglega verið án þess að gera þetta og hef lifað ágætlega án þess hingað til, hélt hins vegar að það væri betra. Ég er bara að dunda mér við að skjóta af veiðirifflum í cal .25-06, 6,5-55 og .222 Stefni ekki á að slá nein met heldur hef ég gaman af því að vanda mig við að hlaða. Hins vegar hef ég engan áhuga á að eyða í þetta tíma, orku og peningum ef þetta gerir ekkert gagn.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 20:27

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

ég turna öll mín hylki en er samt með noturn chamber.

ég turna þau bara rétt til að fá þau jöfn, svo hálsinn er jafn þykkur allan hringinn.

K&M verkfærin eru verulega vel smíðuð og mjög nákvæm, ég á nánast öll verkfærin sem þeir eru með á síðunni hjá sér, ég á líka slatta af verkfærum frá öðrum framleiðendum sem ég nota ekki lengur eftir að ég fékk K&M verkfærin.

svo er auðvitað Wilson trimmerinn sá besti, K&M eru ekki með trimmer...

hvað varðar nákvæmni þá skaut ég nýjum Lapua hylkjum 2x óturnuðum, geymdi niðurstöðuna frá seinna skiptinu, turnaði þau og hlóð nákvæmlega eins og í fyrra skiptið og skaut aftur í svipuðu veðri og það var áberandi minna um flyera og mun minna vertical eftir að hylkin voru turnuð.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 20:45

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Ágæti félagi S202!

Í þínu tilviki...gleymdu þeirri leikfimi sem heitir neck turning!!
Ég hefi stundað BR Shooting síðan 1969 og tel mig vita nokkuð
um þann leik.
Í þínu tilviki fellst mikið meiri ávinningur í því að kaupa góðar kúlur,
góð hylki (Lapua eða Norma), fá þér vindflagg og æfa þig meira!
Þetta er ekki sagt til að vera með leiðindi ...heldur er ég að ráða þér heilt!
Megi þér ganga sem allra best á leið þinni til lands hinna littlu grúppa!!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:10

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: Neck turning

Takk fyrir þetta, góð ráð eru vel þegin.

Hvað með kúlurnar, eru jafn afgerandi ráð með tegund þeirra eins og með hylkin?

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:14

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

í pappa skytterí þá notarðu að sjálfsögðu target kúlur, þær eru mun nákvæmari en veiðikúlur en tegundin er óræð... verður að prófa og finna hvað þín hlaup vilja.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:23

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Ágæti félagi S202!

Nú erum við Daníel greinilega orðnir sammála!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.
P.s. Ef þú heldur að ég geti hjálpað þér...er þér velkomið að slá á þráðin
...á kristlegum tíma það er að segja! ( 611 - 5489)
Nokkuð hefur borið á að menn vilja ræða hin ýmsu caliber..stöðu stjarnana...
ástir Napolens...kl. 02.25 eða þar um bil!.
Ég og fjöldskylda mín höfum engan húmor fyrir á slíku!!!

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:37

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

held að við höfum verið sammála allan tímann, ég tek bara ekki ákvörðun fyrir aðra hvort þeir eigi turna eða ekki, leyfi fólki að taka eigin ákvarðanir og gera eigin mistök... þannig lærir maður best.

reyni þó að koma í veg fyrir að fólk sé að kaupa léleg verkfæri ef það getur fengið góð verkfæri á svipuðu verði...

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:40

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Ágæti félagi Daníel!

Takk fyrir svarið,
Það er að mínu skapi.
(Ekki þannig að öll önnur svör væru ómöguleg...öðru nær!)

Mað vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:47

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: Neck turning

Ein spurning í viðbót. Af hverju væri það mistök í þessu tilfelli? Er það af því að veiðiriffillinn er ekki nægilega nákvæmur til þess að svona jaðaratriði skipti máli eða er það af því að það er umdeilanlegt hvort þetta skipti máli yfir höfuð? Eða kannski útaf einhverju allt öðru?

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:55

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

ef þú ert með verksmiðjuhlaup á rifflunum þá mun ekkert breytast við að turna hylkin.

ef þú ert hinsvegar með td. krieger match hlaup þá getur það skipt máli.

nákvæmnin í nákvæmu skotunum eykst ekki við að turna, hinsvegar fækkar ónákvæmu skotunum og þannig minnka grúppurnar, en verksmiðju chamber er ekki í sama gæðaflokki og þú færð hjá td. Arnfinni.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 22:16

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Úff, hvað ég er langþreyttur á sumum hér...almáttugur !

Skrifað þann 12 March 2013 kl 11:59

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

enginn að neyða þig að lesa spjallborðið.. þegar einhver spyr þá reynir maður að svara... ekki sé ég neinar ráðleggingar frá þér til þráðarhöfundar....

Skrifað þann 12 March 2013 kl 12:03

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

Nú, þú tókst þetta til þín eins og ekkert sé.

Skrifað þann 12 March 2013 kl 12:16

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Neck turning

vanur því að allt neikvætt á þessum vef er beint að mér... svo vorum við bara tveir að svara hérna...

Skrifað þann 12 March 2013 kl 12:17