nýjasta smíðin

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

flestir muna eftir þessari breytingu á Howa rifflinum mínum

úr þessu... Howa 1500 Axiom .243, það er þungt hlaup á þessari mynd en minn var með léttu hlaupi.


í þetta.. Howa 1500 í heimasmíðuðu thumbhole skepti byggðu á Boyds skepti, 6mm BR Norma


núna er búið að breyta honum aftur, vonandi er hann enn betri...
Howa 1500 í 6mm BR .263nd í McMillan Edge skepti, hlaupið stytt um 3" frá síðustu breytingu.


fer á æfingu í kvöld til að finna réttu hleðsluna, svo á laugardag til að sjá hvað hann getur smiling

Tags:
Skrifað þann 26 July 2012 kl 11:38
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: nýjasta smíðin

Af myndum af dæma finnst mér persónulega fyrri breytingin fallegri en það verður fróðlegt að sjá hvað þetta gerir

Skrifað þann 26 July 2012 kl 12:06

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: nýjasta smíðin

alveg sammála að hann var fallegri í rauða skeptinu, en hann var yfir 7kg og mjög framþungur...

ég gat ekki skotið úr honum standandi eins og ætlunin var, rauða skeptið verður tekið til smá breytinga og stytt og létt að framan, það verður svo til taks fyrir skotmót í veiðiriffla flokki smiling

svo er bara að vona að styttingin á hlaupinu og skeptinu færi þungann aftar á byssunni svo hægt sé að skjóta með honum standandi smiling

Skrifað þann 26 July 2012 kl 12:17

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: nýjasta smíðin

Þetta lítur mjög vél út hjà þér Daníel, ég bíð spenntur eftir því að sjà hvernig þér gengur með hann í alvöru BR skepti!

Er annars einhverjar tölur væntanlegar ùr minningarmótinu un Jónas Hallgrímsson! Væri gaman að sjà grùppustærðir hjà þeim sem kepptu!

Skrifað þann 26 July 2012 kl 21:22

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: nýjasta smíðin

eftir því sem ég hef heyrt þá voru þeir ekki einusinni vissir á því hver vann mótið... samt voru bara 4 keppendur tongue out

Skrifað þann 26 July 2012 kl 21:30