Norma 6,5-284 móti 6,5-55 swedis

nanuq

Svör samtals: 81
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er að velta firir mér þesum tveimur kaliberum það væri gaman að fá að vida hvort er betra í að skjóta á leingri færum og þá afhverju

Með kveðju Hlynur

Tags:
Skrifað þann 14 December 2012 kl 14:00
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Norma 6,5-284 móti 6,5-55 swedis

Ég er að nota 6,5-284 svo ég er hlutdrægur smiling

Nærð nokkrum fetum meiri hraða út úr 284 bauknum og krappari öxlum.
Svo kúlan er lengur á yfir hljóðhraða. Aðeins flatari.

Borgar fyrir það í meira hlaupsliti.

Svo er spurningin hvað er langt færi. Breytir sennilega ekki mikklu undir 200 m smiling

Skoðaðu bara hvaða cal hafa verið að gera það gott á 600 & 1000 yördum í skotkeppnum smiling

Eki mikið um 6,5*55 þar

E.Har

Skrifað þann 14 December 2012 kl 15:52

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Norma 6,5-284 móti 6,5-55 swedis

Sæll ég er með 6,5x55 og hef drepið gæs á 411 metrum og hrafn á 425 metrum
Það er 8 twist í mínum þannig að mesta nákvæmnin fæst með hægari hraða eins og hið fræga 308 en mér er alveg sama ef kúlan fer á svipaðan stað altaf á x vegalengd og vindrek það sama er það bara ferill til að læra mér finnst allavega 6,5x55 nákvæmt og með góðan feril bara spurning hvenær maður teigir sig lengra en 500 ég er allavaga með byssu og gler í það.

Skrifað þann 14 December 2012 kl 20:06

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Norma 6,5-284 móti 6,5-55 swedis

Ég er sammála Gisminn, 6,5x55 er ágætlega nákvæmt caliber hef notað það í hreindýr ref og fugl,
málið er að finna réttu kúluna efti því hvað á að veiða og síðan rétta púðurmagnið á bakvið hana.
ég hef náð nokkrum veiðibjöllum á 370m hef ekki teigt mig lengra enn sem komið er.
Svo setti Arnfinnur saman riffil fyrir mig sem er 6,5x47 og hann er alveg hárnákvæmur,er það ekki
að segja mér að stóru hilkin með mikla púðrinu virka ekki endilega best,allavegana ekki í mínu
tilfelli,enda kem ég ekki tlil með að skjóta á lengra færi en 500m.
Það eru mjög góðir sjónaukar á báðum þessum riflum sem ég get vígsla á milli þeirra, það er ekkert
að gera með góðan riffil og lélegan sjónauka.
6,5x284 cal veit ég ekkert um,þekki engan sem á það caliber en þeir eru vafalaust góðir líka,kanski
dálítið frekir á eldsneitið.

Skrifað þann 15 December 2012 kl 18:12