Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Þessi nýi riffill frá Sauer er bara geggjað flottur ! Ég hélt að það væri ekki hægt að toppa 202 modelið, en þessi gerir það svo um munar. Helstu nýjungar er að gikkurinn er spentur eins og hjá "frænda hans úr sömu smiðju Blaser" og einn bolti fyrir öll caliber frá 22-250 upp í 458Lott, bara skipt um boltahaus, og mun einfaldari og fljótlegra að skipta um hlaup. Sá að verðið úti byrjar í sirka 550.000 kall....nú fer maður að safna smiling


http://m.youtube.com/watch?v=vMlxMvnxLCU&x-yt-ts=1422503916&x-yt-cl...

Tags:
Skrifað þann 1 February 2015 kl 22:09
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill frá Sauer....Sauer 404

Já þetta er glæsilegt verkfæri en ætli maður láti ekki þann gamla duga áfram 202 6,5x55 hann hefur
ekki klikkað framm að þessu.

Skrifað þann 2 February 2015 kl 23:53