Remington express 870

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góða kvöldið
Hvað eru menn að verðleggja ??ára gamla, vel með farna 870 pumpu á mikin pening???
kv
Hrappur

Tags:
Skrifað þann 1 October 2012 kl 20:35
Sýnir 1 til 16 (Af 16)
15 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Fyrir vel með farið eintak af 20 ára eintaki þá finnst mér 50-60 vera sanngjarnt enda óbilandi verkfæri
Kveðja ÞH

Skrifað þann 1 October 2012 kl 21:22

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Sæll Gisminn
Er 50-60 fyrir gamla byssu ekki mikið miðað við að ný kostar c.a.76.000????
kv
Hrappur

Skrifað þann 1 October 2012 kl 22:50

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Ég tæki 20 ára 870 byssu mörgum sinnum framm yfir nýja 870 sú gamla er með stálhúsi og er öll hin besta smíði en ekki því miður sú nýja enda framleidd á allt öðrum stað en sú gamla var framleidd og allt miðað út að reyna að hafa hana létta á kostnað gæðana.
En ef þú átt eintak sem þú selur ódýrar skal ég galaður kaupa það smiling

Skrifað þann 1 October 2012 kl 23:04

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Get ég fundið út með einhv: móti hvað hún er c.a. gömul út frá ser.no eða einhverju álíka????

Skrifað þann 1 October 2012 kl 23:14

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Remington express 870

Sæll.

Sendu inn alla talnarununa á vinstri hliðinni á hlaupinu og ártalið verður ekkert vandamál...
En 870 Remington er besta Pumpa sem framleidd hefurverið og sú besta það er ekkert flóknara en það...
Bara spurning hvaða byssu ertu með ..senda inn alla stimpla og tölur á byssunni þá er það ljóst
en fyrir 870 Express típurnar þá er 50.000.kr samgjarnt.
Ef hún væri 870 Wingmaster mundi ég 2 falda verðið.

kvej.

Skrifað þann 2 October 2012 kl 3:10

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Ég fékk mína fyrir næstum 2 árum þá var hún ca 15-20 ára, og keypti hana á 40.000kr

40-60 virðist vera going rate á notuðum 870 express sama hver aldurinn er.

Skrifað þann 2 October 2012 kl 7:44

Steini1515

Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Sælir,
Mín er 12 ára og ég keypti hana á 50þ kall fyrir nokkrum árum. Ég á einnig SuperNova og ég nota Remman miklu frekar. Í mínu tilfelli myndi ég bara eiga Remann ónotaðann inn í skáp en að láta hann á einhverju hrakvirði.
Kv,
Steini

Skrifað þann 2 October 2012 kl 10:25

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Remington express 870

Ég er með Berettur núna 1/2 sjálfvirkar og ber þær ekki saman við Remmann en ég átti 870 og gerði þau mistök að selja hana. Ég væri alveg til í að kaupa hana eða aftur eða Baikalinn til að eiga í slarkið eins og sjófuglinn, auk þess sem það er ákveðinn fíingur að pumpa þótt það sé erfiðara skotfræðilega séð en bara dæla úr hólknum!

Skrifað þann 2 October 2012 kl 11:29

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Sælir allir og takk fyrir ráðleggingarnar.
Búinn að versla gripinn m/ýmsum aukahlutum og er bara helv.... sáttur

Skrifað þann 4 October 2012 kl 18:08

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Er ekki þjóðráð að skella inn mynd af kvikindinu? smiling

Skrifað þann 4 October 2012 kl 20:25

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Hér er allur pakkinnwink

Skrifað þann 4 October 2012 kl 20:55

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Ekki verslaðiru þessa af eyja manni?

Skrifað þann 4 October 2012 kl 23:51

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

???wink

Skrifað þann 5 October 2012 kl 11:44

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

smiling kannaðist örlítið við handbragðið á henni, myndar gripur.

Skrifað þann 5 October 2012 kl 15:04

Hrappur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Remington express 870

Takk fyrir það, er mjög sáttur með gripinn...ætla samt að föndra aðeins við tréverkið á henni í vetur en annars mjög flott og virkar velwink

Skrifað þann 5 October 2012 kl 20:23