þrengingalaus byssa

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Sælinú.. svona uppá forvitni.. getur það rústað skrúfganginum fyrir þrenginguna að skjóta án þess að vera með þrengingu? Skömmustulegt að segja frá því en ég flaug austur með byssuna..svo þegar eg tók hana upp vantaði allar þrengingar i töskuna og líka þá sem var í byssunni..hef klikkað að setja í hana aftur eftir stórvægileg þrif smiling
Kveðja keli

Tags:
Skrifað þann 29 October 2014 kl 22:48
Sýnir 1 til 11 (Af 11)
10 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: þrengingalaus byssa

J Ég myndi halda það en hvernig byssa og hvert austur ef einhver gæti nú séð aumur á þér og lánað þér þrengingu
Kv
ÞH

Skrifað þann 29 October 2014 kl 22:53

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: þrengingalaus byssa

Heyrðu ég er með baikal 153.. og ég er staðsettur á stöðvafirði smiling var að pæla að heyra í þeim hjá veiðifluguni inná Reyðarfirði og sjá hvort þeir eigi til svoleiðis.. verð nefnilega hérna í 2 vikur awkward

Skrifað þann 29 October 2014 kl 23:02

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: þrengingalaus byssa

Það er líka önnur á Eskifirði

Skrifað þann 29 October 2014 kl 23:07

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: þrengingalaus byssa

Hvaða búð er á eskifirði? smiling

Skrifað þann 30 October 2014 kl 11:33

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: þrengingalaus byssa

Sæll..
Á Eskifirði..
http://skotveidibudin.is/

kvebj

Skrifað þann 30 October 2014 kl 15:19

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: þrengingalaus byssa

Sælir.
Held að það sé ekki vænlegt upp á meðferð á gengum eða hittni að lúðra úr þessu svona.
Er ekki bara málið að frá frúnna/mömmu/félaga til að setja þetta í póst fyrir þig. Ef það er ekki hægt þá get ég sent þér eina í pósti og þú skilað aftur þegar þú kemur heim.
kv.
Jón Kristjánss
baikal(a)orginalinn.is

Skrifað þann 30 October 2014 kl 17:28

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: þrengingalaus byssa

Blessaður Jón.. það er enginn sem kemst i þetta heima awkward þannig ef þu getur þa yrði ég mjög hamingjusamur ef þu gætir sent hana i posti eða flugi út á egilstaði..móttakandi borgar að sjalfsögðu smiling endilega heyrðu í mér við tækifæri.. nr hjá mér er 773-6934 með bestu kveðjum.. keli

Skrifað þann 31 October 2014 kl 11:35

karlgudna

Svör samtals: 114
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: þrengingalaus byssa

Jón flottur ,,, svona eiga menn að vera grin

Skrifað þann 31 October 2014 kl 17:02

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: þrengingalaus byssa

Það er enþá von fyrir mannkynið!!! Hehehe.. en þetta er greinilega gull af manni!!

Skrifað þann 31 October 2014 kl 17:17

Murri

Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: þrengingalaus byssa

Gaman að sjá svona svör þar sem menn hjálpast að, Tek ofan hattinn fyrir þér Jón smiling (Ef ég hefði hatt smiling )

Skrifað þann 3 November 2014 kl 10:31