Þrenging/ar í Baikal MP-155

Brynjarth

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 1 April 2013

Góða kvöldið félagar. Nú er ég með Baikal MP-155 haglabyssu og var að spá hvort að þið vissuð um einhvern hérna heima sem selur "aftermarket" þrengingar í þessa týpu(Notar víst sömu þrengingar og Remington þar sem þær voru framleiddar undir nafninu Spartan í Murica) hérna heima á íslandi ? Hef nú leitað flest allstaðar sem mér dettur í hug en enginn hefur gerst svo frægur að eiga til í þetta nema Ellingsen og áttu þeir nú bara Full eða Turkey þrengingar sem ég hef enginn not fyrir.

MBK Brynjar.

Tags:
Skrifað þann 11 November 2014 kl 21:55
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrenging/ar í Baikal MP-155

Sæll hvaða þrengingu vantar þig er með remington þrengingar sem ég gæti mögulega selt þér
kveðja
ÞH
eddaogsteini@simnet.is

Skrifað þann 11 November 2014 kl 22:43

Brynjarth

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 1 April 2013

Re: Þrenging/ar í Baikal MP-155

Heyrđu er nú ađ leita mér af modified. Þrengingarnar sem fylgdu þessari byssu eru ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. Og þetta eru Truchokes víst

Skrifað þann 11 November 2014 kl 23:06

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrenging/ar í Baikal MP-155

Já sennilega frá Briley en ég á mod í orginal remington annars er Briley innflutningsaðili hér á Blönduósi wink
Kv
ÞH

Skrifað þann 11 November 2014 kl 23:26

Brynjarth

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 1 April 2013

Re: Þrenging/ar í Baikal MP-155

Eru þeir međ heimasíđu eđa ertu međ símanúmer , takk kærlega samt!

Skrifað þann 11 November 2014 kl 23:48

Artec

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrenging/ar í Baikal MP-155

http://www.sportvik.com/
Heimasíðan hjá þeim.

Skrifað þann 12 November 2014 kl 10:53