Þrengingar í Baikal

svali

Svör samtals: 58
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir, er búinn að vera að skoða þrengingar í baikal og er búinn að ákveða hvaða framleiðanda ég ætla að kaupa frá, en hausverkurinn er hvort ég eigi að taka extended eða flush mounted ? er einhver munur á performance á "flush" og extended ? er þetta bara look-ið eða er betra að hafa lengri þrengingu þar sem þær eru frekar stuttar frá baikal. ef einhver hefur reynslu af þessu þá megið þið endilega pósta ykkar reynslu,

Tags:
Skrifað þann 20 September 2013 kl 20:50
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

257wby

Svör samtals: 192
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrengingar í Baikal

Sæll.

Þrengingar frá flestum framleiðendum samanstanda af kónískum hluta og samhliða hluta (parallel).
Undantekningin á þessarri reglu eru ensku Teague þrengingarnar sem eru kónískar alla leið.
Því lengri sem kónninn er því minni líkur eru á að högl aflagist á leiðinni í gegnum þrenginguna,sem þar af leiðandi ætti að skila sér í betri ákomu.
Ég er búinn að prófa ýmsar tegundir og týpur af þrengingum í gegnum tíðina og er kominn með extended þrengingar í allar mínar byssur,hvort sem um er að ræða veiði eða keppnisverkfæri.
Annað sem ég get ráðlagt þér er að kaupa aðeins þrengingar frá þekktum framleiðendum......það er alveg með ólíkindum hvað sumt er illa smíðað í dag, er búinn að sjá þrengingar sem eru skakkt boraðar,sporöskjulaga,gallaðar gengjur,mislangar og svo framvegis.

mbk.

Guðmann

Skrifað þann 20 September 2013 kl 23:27

Danieljokuls

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrengingar í Baikal

Sæll Guðmundur
Ertu með einhverja síðu í usa sem óhætt er að panta frá?

Skrifað þann 21 September 2013 kl 10:45

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Þrengingar í Baikal

Hann heitir Guðmann smiling

Skrifað þann 21 September 2013 kl 11:22

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Þrengingar í Baikal

Hann heitir Guðmann smiling

Skrifað þann 21 September 2013 kl 11:23

Sænski

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þrengingar í Baikal

Ég myndi ráðleggja þér að ræða við snjólaugu hjá sportvík, eða Guðmann

Skrifað þann 21 September 2013 kl 12:00