Úrsli í Fjallalambsmótinu _ Skotfélag Húsavíkur.

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Varmint for score Fjallalambsmótið var haldið í dag, í blíðskaparveðri.
Hægur vindur, en þungbúið, og lítilsháttar él.
Úrslit urðu sem hér segir:
100 stig Max.

Gylfi Sig. 3ja sæti Cal 308 win Riffill. Sako/Krieger. Stig samt. 96 3 x
Gunnólfur: 2. sæti Cal 308 win Riffill. Tikka Stig samt. 98 3 x
Kristján Arnarson 1. sæti cal 30 BR. Riffill. Stiller Stig samt 99 4 x

Svolítið sérstakar aðstæður í þetta sinn. Ófærð, ásamt því að erfiðlega gekk að komast inn í félagsaðstöðuna okkar, vegna þess að húsið var i klakaböndum, en með góðum vilja og góðum mönnum er þetta ekkert vandamál.
Fyrir hönd Skotfélags Húsavíkur, þakka ég öllum fyrir að mæta, og sérstakar þakkir til Fjallalambs sem lagði til vegleg verðlaun.
Að lokum.. gleðilegt ár til allra veiðimanna og kvenna, með von um að nýja árið verði gæfuríkt.

Tags:
Skrifað þann 29 December 2013 kl 14:48
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör