Úrslit í veiðirifflamóti Skotfélags Húsavíkur og HLAÐS

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Mótið var haldið a nýju skotbraut félagsins î frábæru veðri. Skyttur frá Husavik og Akureyri tókust þar á en í mesta bróðerni sem alltaf fyrr. Skotið var á færum frá 50 til 250 mtr í krjúpandi og liggjandi stöðu. Tvífótur leyfður en enginn annar stuðningur.
Hlað gaf verðlaunin sem voru VORTEX fjarlægðar mælir fyrir 1. Sæti og vöruúttektir fyrir 2. Og 3. Sætið.
Kærar þakkir fyrir Hlaðsmenn fyrir veittan stuðning.

1. Kristján Arnarson. Stiller 6.5x47
2. Finnur Steingrímsson Sako 6 XC
3. Birgir Mikaelsson Sako 308.
4 Gunnólfur Jónsson Tikka 308
5. Njáll Sigurðsson Sako 7-08
6. Óskar Tryggvason Tikka 6.5x55
7. Egill Steingrímsson PGM 6.5x47
8. Elías Frímann Jalonen 6.5 x 284
9. Hjörvar .. Tkka 243

Leiðréttið mig ef ég er að segja inn rangar upplýsingar. Laga á morgun.

Tags:
Skrifað þann 18 July 2014 kl 23:57
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör