Savage rifflar

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Ok sami og ég er að bíða eftir shades

Skrifað þann 12 June 2015 kl 12:50

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Ok sami og ég er að bíða eftir shades

Skrifað þann 12 June 2015 kl 12:52

B61

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Þetta er rétt gerð hjá Gísla þetta var Savage 12 Long Range Precision. Þú verður ekki svikinn af þessum.
Hvaðan ertu að taka gripinn Smirill?

Skrifað þann 12 June 2015 kl 18:01

Magnus

Svör samtals: 44
Virk(ur) síðan: 26 August 2013

Re: Savage rifflar

Hvað kostar svona gripur hingað kominn?

Skrifað þann 12 June 2015 kl 18:28

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Sæll B61
Hann kemur gegnum vesturröst, það var búinn að vera einn lengi í sölu hjá þeim svo ákvað ég að selja annan riffil og skella mér á þann sem var til í vesturröst og viti menn hann hafði verið seldur deginum áðursmiling
varst það kanski þú ?
Ert þú ekki að hlaða sjálfur í hann ? ef svo er þá fæ ég kanski að vera í bandi við þig er ég fæ minn ?

Kveðja Njáll
nalli@visir.is

Skrifað þann 15 June 2015 kl 12:36

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Sæll B61
Hann kemur gegnum vesturröst, það var búinn að vera einn lengi í sölu hjá þeim svo ákvað ég að selja annan riffil og skella mér á þann sem var til í vesturröst og viti menn hann hafði verið seldur deginum áðursmiling
varst það kanski þú ?
Ert þú ekki að hlaða sjálfur í hann ? ef svo er þá fæ ég kanski að vera í bandi við þig er ég fæ minn ? smiling

Kveðja Njáll
nalli@visir.is

Skrifað þann 15 June 2015 kl 12:36

B61

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Ég kaupi minn í byrjun árs 2012 þannig ég stakk nú ekki undan þér. smiling

Skrifað þann 15 June 2015 kl 22:02

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Hvaða kúlur og kúlu þyngdir hafa verið að koma best út hjá þér?smiling

Skrifað þann 17 June 2015 kl 20:52

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Hvaða kúlur og kúlu þyngdir hafa verið að koma best út hjá þér?smiling

Skrifað þann 17 June 2015 kl 20:52

Smirill

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Hvaða kúlur og kúlu þyngdir hafa verið að koma best út hjá þér?smiling

Skrifað þann 17 June 2015 kl 20:52

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Savage rifflar

Sælir.
Ágætt að sjá að þessir eru að koma vel út hér heima! eru að fá flotta dóma úti. Á einn svona 12 LRP í næstu sendingu hjá Vesturöst en í öðru cal þe. 6.5 Creedmoore verðið ætti að vera um 23-50.000- +/- eftir gengi vona ég.
kv.
JK

Skrifað þann 18 June 2015 kl 11:52
« Previous12Next »