SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

feldur

Svör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Alls komu 9 keppendur til leiks og þar af tveir alla leið frá Akureyri.

3 sighterar voru í upphafi og svo 10 skot á blað.
Var bæði keppt um Score og grúppu.

Score:
1.sæti: Finnur Steingrímsson 91 stig (1X).
2.sæti: Ingvar Ísfeld Kristinsson 91 stig.
3.sæti: Sveinbjörn Valur 87 stig.

Minnsta grúppan:

Hjalti Stefánsson 2.559"

Nánari úrslit koma svo á heimasíðu SKAUST innan tíðar.

Feldur

Tags:
Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:05
Sýnir 1 til 16 (Af 16)
15 Svör

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Verðlaunahafarnir

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:21

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Minnsta grúppan, 2.5 " 10 skot.

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:25

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Hvað er þetta ?

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:28

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Það þurfti stundum að grípa til verktakamálbandsins...

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:31

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

500 metrar eru margir metrar...

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:36

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Þessi tók þetta á einfaldleikanum...

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:37

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Ágætu félagar!

Er ég að skilja þetta rétt??

Skaut einhver (Hjalti Stefánsson) keppenda 10 skota grúppu um 2.5 tommur
á 500 metrum??
Vona innilega að svo sé!!
Þetta er stórkostleg skotfimi.
Ef ég er að skilja þetta rétt þá til hamingju minn kæri !!!!!!!!!!


Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
P.s = Hvaða dót var viðkomandi a nota??

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:40

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Góður og fallegur búnaður Ingvars Ísfelds.

Viðhengi:

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:41

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Sæll ágæti vinur Hjalti Stefánsson!

Vera nákvæmari...smiling

Bestu kveðjur,
Magnús

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:46

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Sæll og þakka góð orð.

Búnaðurinn er Remington XB 40 riffill sem er búið að taka rækilega í gegn. Hann er í 6mm BR Norma í 1-10 tvisti og notaði ég 87 graina Berger kúlu. Sjónaukinn er Sigthtron 10-50x. Riffilinn skilaði í gær 5 skotum í 1.443" á 500 metrum. Að vísu í logni og góðum miðunarskilyrðum, en því var ekki að heilsa í kvöld. Góð græja.

Skrifað þann 4 July 2013 kl 23:51

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Þetta var snildar mót, sem færist í reynslubankan hjá þeim miklu meisturum sem mættu til leiks.
Seinni riðillinn var skotinn í sirka 6-8m/s en nokkuð stöðugum vindi frá "kl 10"
Sem er með því meira sem ég hef verið að skjóta í. Held að það sé bara ekkert verra að hafa vind ef hann er bara stöðugur. Hjalti var í þessum seinni riðli ásamt Reyni, Ingvari og Sveinbirni.
Það þarf verktakamálband í töskuna, með verktaka rifflum grin

Skrifað þann 5 July 2013 kl 0:13

skepnan

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Ja hérna hér, svo bregðast krosstré sem önnur trésurprised
Poldinn með Sightronmischievous

Gaman að þessu, endilega fleiri myndir.

Kveðja Keli

Skrifað þann 5 July 2013 kl 0:25

Finnurinn

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Ég tók myndir af öllum skífunum og þær eru á Facebook síðunni hjá mér og hjá Skotfélagi Akureyrar og líka hjá Hjalta Stef. Hef ekki reynt að setja mynd hér inn. Og þetta með sjónaukana, það var Sightron í fyrsta sæti bæði í skori og grúppu. Aðstæður voru góðar til að sjá kúlugötin, 6mm gat sást vel ef það var í hvíta hluta skífunnar. Bráðskemmtilegt mót, gaman að reyna sig við þessi löngu færi.
Finnur Steingrímsson,

Skrifað þann 6 July 2013 kl 15:31

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Sælt.

Já, ég tek heilshugar undir með Finninum, það er bráðskemmtilegt að spreyta sig á þessum lengri færum og jafnframt krefjandi. Og afar ánægjulegt að sjá hvað nokkrir norðlendingar eru harðir að mæta og veita okkur heimamönnum drengilega keppni, bara gaman ! Og ég sem formaður riffilnefndar SKAUST mun skoða hvort við höldum fleiri mót á lengri færum í framtíðinni.

Áfram riffilmenn !

Hjalti Stef.

Viðhengi:

Skrifað þann 6 July 2013 kl 17:15

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SKAUST 500 m mót ÚRSLIT

Ég er ekkert svo ósáttur með þetta skor á mótinu. Með óbreyttum, léttum .243win og skotið af tvífæti.
Ég held að þessi skot sem ég missi niður stundum séu bara vegna þess að ég held ekki alveg eins í byssuna í öllum skotunum.
Kemur vonandi með æfingunnismiling

Viðhengi:

Skrifað þann 6 July 2013 kl 19:07