SKAUST - rimfire mót á laugardaginn

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Það styttist í næsta mót.
Á laugardaginn verður Rimfire mót haldið á svæði félagsins. Það verður skotið af borðum á skífur á 50 metrum, samtals 25 skotum auk "sigther" skota. Allir rimfire rifflar leyfðir, .22, .22 Magnum, 17 HMR o.s.frv. Það má nota rest og engar takmarkanir á rifflum né sjónaukum.

Byrjum að skjóta kl. 10. Mæting kl. 9.30.

Skráning á skaust.net eða poldinn@gmail.com og nánari upplýsingar í síma 861 7040
Athugið að fleiri geta verið skráðir en kemur fram á skaust.net.

Koma svo, hafa gaman, saman!

Fh riffilnefndar SKAUST, Hjalti Stef.

Tags:
Skrifað þann 13 June 2013 kl 22:04
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör