Skotgreinar á Landsmóti UMFI 50+ á Húsavík 20-22 júní 2014.

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Dagana 20-22 júní í sumar verður haldið landsmót 50+ UMFI á Húsavík.
Skotfélag Húsavíkur verður með skotgreinar á mótinu. Skeet og riffilskotfimi. Hugmyndin er að skjóta VFS a 100 og 200 mtr alls 25 skot.Keppt verður i benchrest /opnum flokki og kannski lika með breyttum veiðirifflum ef áhugi er til staðar. Langar til að sjá hvort einhver áhugi er hjá mönnum að mæta.
Það væri mjög gott að fá upp nöfn þeirra sem áhuga hafa á að mæta. Hjálpar til við undirbúninginn.
Ef þátttaka verður góð, áskiljum við okkur til að fækka skotum og jafnvel færa öll á 100 mtr.
Við erum bara með tvö borð eins og er. Bæði fyrir rétt og örvhenta.

Kveðja
Kristján R. Arnarson
Formaður Skotfélags Húsavíkur

Tags:
Skrifað þann 1 May 2014 kl 18:06
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör