Skotstjóranámskeið í Borgarnesi. (Ekki skotveiðitengt)

Veiðir

Svör samtals: 86
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Landsbjörg.

Skotstjóranámskeið

Staðsetning: Verð:

Borgarnes/Borgarfjörður Almennt: 53.500 kr. Fyrir félaga: 18.500 kr.
Leiðbeinendur: Svava Ólafsdóttir. G.Víðir Reynisson.
Markmið og uppsetning:
Réttindi: Gera einstaklinga hæfa til að setja upp og stjórna flugeldasýningu.
Kennsla: 2,5 tímar bóklegt og 8 tímar verklegt
Tímafjöldi: 10 klukkustundir
Réttindi: Viðurkenning á að hafa sótt námskeið í stjórn flugelasýninga.
Tími: 24. nóvember 2012, kl. 12:00 til kl. 22:00
Lágmarksaldur: 18ár
Lýsing á námskeiði: Bókin Flugeldasýningar list eða leikur Eftir Víði Reynisson
Allt efni og búnaður til sýninga

Þátttakendur í námskeiðinu komi með hjálm með ljósi. öryggisgleraugu , skæri Bítara/skábít og hlífðarfatnað ATh námskeiðið er inni og úti.
______________________________________________________________________________________
Ef einhverjir hafa áhuga á að smala í hóp, þá fer ég á laugardagsmorguninn og get þá tekið allavega fjóra með mér.

Kv, Siggi - Gsm 663-2938

Tags:
Skrifað þann 21 November 2012 kl 15:57
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör