Skotveiði app

sleeperinn

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir Hlaðverjar

Nú styttist í uppfærslu á Skotveiði appinu og mér vantar smá aðstoð frá ykkur, er einhver ljósmyndari hérna sem á myndir af öllum fuglunum sem má veiða og vill leyfa mér að nota þær í appið þá væri það frábært, það borgar sig að hafa allt löglegt, þetta app er og verður alltaf ókeypis ef það skiptir einhverju máli fyrir ljósmyndarann. Þið getið svarað hérna eða sent mér póst á trausig(hja)gmail.com.

Mbk
Trausti

Tags:
Skrifað þann 27 October 2013 kl 19:46
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

rokkson

Svör samtals: 42
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

Hvar fær maður þetta app!

Skrifað þann 27 October 2013 kl 21:04

sleeperinn

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

Þetta fæst í íslenska app store og heitir Skotveiði

Skrifað þann 27 October 2013 kl 21:20

bbbyg

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 24 October 2012

Re: Skotveiði app

er þetta ekki til fyrir androide???

Skrifað þann 27 October 2013 kl 22:06

sleeperinn

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

Nei þetta er ekki komið á Android ennþá en markmiðið er að gera þetta fyrirfAndroid líka
Mbk
Trausti

Skrifað þann 28 October 2013 kl 9:37

bjorkollur

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

Til að auka aðgengi að forritinu, ertu þá til í að pósta því líka á amerísku appstore síðuna?

Eins langar mig að benda þér á að senda fyrirspurn þína á ljosmyndakeppni.is það eru góðar líkur á einhverjum viðbröggðum þar.

En takk fyrir frábæra vinnu.

Skrifað þann 29 October 2013 kl 0:27

sleeperinn

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

Takk fyrir þetta bjorkollur, þegar update-ið kemur þá verður þetta í öllum helstu appstore.

Mbk
Trausti

Skrifað þann 29 October 2013 kl 10:08

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Skotveiði app

http://www1.nams.is/fuglar/
http://myndir.fuglar.is/default.php...

þurfum við að finna hjólið upp aftur ?

Skrifað þann 30 October 2013 kl 14:17