Spotting scope ?

odinn_logi

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

sælt veri fólkið !

nú langar mig í að fjárfesta mér í einu stykki fjarsjá,einglyrni,spotting scopi smiling

ég er vanur mjög góðum sjónaukum bæði hand og rifilsjónaukum ég bí útá landi og hef ekki tækifæri til að líta í gegnum öll þessi merki eru ekki einhverjir traustir aðilar hérna sem eru til í að senda mér ef þeir þekkja þessa flóru hvað maður þarf og hvað ekki er mest spentur fyrir zeiss sjálfur væri gaman að fá ykkar álit

kv óðinn logi

odinnlogi (a) gmail.com

Tags:
Skrifað þann 31 July 2012 kl 21:53
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spotting scope ?

ef þú hefur efni á Zeiss þá þarftu ekkert að vera að skoða önnur merki..

reyndar hefur Nikon verulega flottan spottingscope með hristivörn, en hann kostar eins og tveir Zeiss....

Skrifað þann 31 July 2012 kl 22:38