Spurningar varðandi Skotvís?

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Spurningar varðandi Skotvís?

Persónulega fannst mér frumvarpið um ný skotvoppnalög frábært skref fram á við fyrir veiðimenn og flesta íþróttaskotmenn. Þeir Jón og Ivara fyrir hönd Skotvís og Skotsambandsinns unnu fínt verk.

Náðu flestu fram sem snéri að veiðimönnum og Íþróttaskyttum.
Síðan fór ögumundur að fikta í þessu!

Auðvitað náðist ekki allt fram fyir alla, pg þessi takmörkun fyrir safnara að geta " einungis" verið með 20 skotfærara byssur í einu er einhvað sem menn hafa verið að pirra sig a!
Skora á þá menn að skoða hvernig þetta er á öðrum vesturevrópulöndum!, já og t.d Póllandi og Tekklandi líka!
Hvað hafa menn á móti ð gera safngripi " Timabundið " óskothæfa!
Væri ekki nær að skoða reglugerðina en að skammast út í Skotvís sem átti 1 fulltrúa í hvað 6-7 manna nefnd og náði ekki fram ítrustu kröfum safnara!

Seta í stjórn Skotvís er sennilega vanþakklátasta starf sem ég hef komið að á ævinni..
Þetta er launalaust og þú gefur af þér ca 200 klst á ári og færð ekkert nema skit og skömm fyrir ef þú nærð ekki fram ítrustu kröfum allra. Lóu og hrossagauksveiðar, Heimild til að eiga 25 vélbyssir eða slíkt í heimahúsi! Á sama tíma og verið er að þrengja löggjöf allstaðar annarstaðar!

Ég er félagi, en ekki stjórnarmaður.
Ég geri allt hvað ég get til að styðja þessa strákka í þrotlausri óeigingjarnri vinnu til að ég geti haldið áfram að veiða,

Hælbÿtum og úrtölumönnum óska ég alls hinns besta, en skil ekki þeirra afstöðu.
Skil ekki afhverju allir eru ekki í klúbbnum sem þá stæði sterkari uppi fyrir vikið og með betra baklandi væri styrkari í að verja hagsmuni VEIÐIMANN,

Einar Kr Haraldsson
E.Har

Skrifað þann 1 September 2013 kl 13:20
« Previous12Next »