Stutt könnun

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Jæja, fyrst allt er steindautt á þessu spjalli sem og öðrum þá er hér stutt könnun:
1) Ef þú hefur farið á hreindýraveiðar, hvaða kaliber kúlu og hleðslu notaðirðu?
2) Ef þú hefur ekki farið en hefur hug á því í framtíðinni, hvað af ofantöldu yrði líklegt val?

Með ósk um fullt af svörum og góða skemmtun smiling

Tags:
Skrifað þann 9 August 2014 kl 18:45
Sýnir 1 til 14 (Af 14)
13 Svör

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Stutt könnun

Svo ég ríði á vaðið

.308, Nosler accubond, 150gr

Skrifað þann 9 August 2014 kl 18:46

zaxi69

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

6.5x55, Sierra SPT 120 gr., VV160 49 gr.

Skrifað þann 11 August 2014 kl 9:21

IngviReynir

Svör samtals: 113
Virk(ur) síðan: 24 July 2012

Re: Stutt könnun

2506 115 BT

Skrifað þann 11 August 2014 kl 10:13

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

.30-06 sierra game king 165grain
.25-06 sierra game king 100 grain
.25-06 nosler accubond 110 grain

þetta er það sem ég hef notað með góðum árangri.

Skrifað þann 11 August 2014 kl 14:10

lappalainen

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

3006 n550 53,5gr 168 a max lungnaskot 220 metrar kúlan var föst í rifbeini á útleið
mældist ca 15 mm þvermál og ca 7mm löng

Skrifað þann 11 August 2014 kl 18:42

BC

Svör samtals: 31
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

.308 Sierra Gameking 150 gr VV N140 43,5 gr
Núna verður notað .270 Nosler Partition 130 gr VV n165 58,4 gr

Skrifað þann 11 August 2014 kl 21:13

uni danski

Svör samtals: 73
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

Mér hefur sýnst að 120 gr kúlur duga vel..

Skrifað þann 11 August 2014 kl 23:47

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

1) hef farið.

Notaði:
120 grs Nosler í 6,5 - 284 með 55 grs af MRP í Tikka T3, haus skot á 100 m.
139 grs Lapua Scenar í sama riffil man ekki hleðsluna
130 grs Berger hunting í 6.5 x 47 púðrið var N-140 hleðslan 35 grs færi 130 og 270 metrar bæði dýr með útsár á við gólfkúlu og hlupu um 40 metra áður en þau duttu steindauð niður

Skrifað þann 12 August 2014 kl 0:22

Artec

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

Hef ekki farið á dýr áður en mun fara með .308 150 gr Lapua Mega N540 46,3 grain

Skrifað þann 12 August 2014 kl 16:50

siggibess

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

270 cal
Remington Express Core-Lokt 130 gr FMJ

Skrifað þann 12 August 2014 kl 20:31

K.M.S

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

Búin að fara það oft að eg man ekki töluna á því.
Cal. sem eg hef notað eru.
30 Hekla 125 Btip
7x57 Mauser 120 Sierra-140 Sierra
308 Win. 125 Btip-180 Btip
6.5x55 Mauser ýmsar kúlur
6.5-284 Norma 140 Hornady Amax
300 WSM 155 Berger-180 Sako Hammerhead

Skrifað þann 12 August 2014 kl 20:51

feldur

Svör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

1) Nosler Accubond 140 í 7mm Rem Mag. Fyrst með N-165 og svo síðar N-160, minnir 63 grs.

Feldur

Skrifað þann 12 August 2014 kl 22:21

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stutt könnun

1)

Hef notað:
308win 150 gr. Sierra Gameking
300wm 180 gr. Nosler Accubond
30-06 165gr. Sierra Gameking

P.s. líkar best við 30-06 smiling

Skrifað þann 14 August 2014 kl 16:11