Sunnudagsstemmari

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sæl(ir),

Var að koma úr göngutúr um Snæfellsnesið, viðra konuna aðeins, sem er svo sem ekki frásögur færandi. Nema, öðru hverju hváðu skothvellir við í hlíðunum. Svo þegar ég lagði af stað heim á leið þá mætti ég tveimur með haglarana (vonandi á andaveiðum eða þá helst að elta melrakkann). Eru ekki allir að fatta að þá má ekki skjóta rjúpur þessa helgina? smiling

Svo var líka skemmtilegt að sjá sjaldséðan flæking með grágæsahóp sem var á beit við kirkjugarð Hafnarfjarðar - Kanadagæs í miðjum hópnum.

Lifið heil
C

Tags:
Skrifað þann 11 November 2012 kl 17:47
Sýnir 1 til 20 (Af 29)
28 Svör

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Hvar varstu á Snæfellsnesinu?

Skrifað þann 11 November 2012 kl 18:03

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Fróðárheiðinni - nánar tiltekið í Miðfellsdalnum.

Skrifað þann 11 November 2012 kl 18:23

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Þú ert væntanlega að tala um dalk sem er Austur af Mælifelli og upp af Bjarnarfossi er það ekki?

Skrifað þann 11 November 2012 kl 21:50

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Já - ég er nú ekki heimamaður en samkv. korti þá er þetta staðurinn.

Ég gisti á Hótel Búðum um helgina og skellti mér svo í morgungöngu. Þekkir þú til þarna?

Skrifað þann 11 November 2012 kl 22:42

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

já ég hef stundað þetta í í þónokkuð langan tíma og farið þarna inneftir en segðu mér voru þessir menn á
fjór hjólum eða bara labbandi, þetta er ekki fáviska hjá mönnum

Skrifað þann 11 November 2012 kl 23:18

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

já ég hef stundað þetta í í þónokkuð langan tíma og farið þarna inneftir
Stundað hvað? Skotið rjúpu utan veiðitímabils? Veitt á þessu svæði?

Og, hver er fáviskan? Skil þetta svar þitt illa Guffi.

Mennirnir voru labbandi.

ef þig langar að spjalla betur um þetta þá máttu senda mér tölvupóst í kariibsen@gmail.com

Cowri

Skrifað þann 11 November 2012 kl 23:25

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Afsakaðu ef ég hef ekki komið þessu nógu skýrt frá mér, Nei ég hef aldrei skotið utan tíma, ég hef stundað rjúpnaskittirí þarna infrá í gegnum árinn. Fáviskan sem ég mintist á, þar vildi ég meina að menn væru visvítandi að fara á rjúpu utan leifilegs tíma rétt hjá þér Fáviska var vitlaust orðaval hjá mér. En það er alls ekki í fyrsta eða annað skipti að menn eru að stunda veiðar þarna utan tíma.

Skrifað þann 12 November 2012 kl 0:28

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

allt í góðu Guffi. Ég er sammála því að þetta er fáviska og óþolandi að lið er að fara utan veiðitíma (sem NB er óþolandi stuttur). Ég verð að taka það fram að ég sá umrædda menn ekki skjóta úr sínum byssum. Ég heyrði skothvellina (3 hvellir) áður en ég fór að ganga þarna um svæðið en það er dagljóst að skothvellirnir komu af fjallinu.

Ég gerði ekkert úr þessu annað en að setja þetta hér inn - ég hringi yfirleitt ekki í lögregluna nema ég verði vitni að lögbroti - ekki hugsanlegu lögbroti. Eins og ég sagði, þessir gæjar hefðu getað verið að elta tófuna þessvegna.

Annars held ég að þetta kerfi minni dálítið á skattakerfið okkar eins og það er í dag. Miklar hömlur á veiðitíma sbr. miklir skattar leiðir bara af sér frávik frá settum reglum/lögum. Menn freistast örugglega til að fara að veiða sínar rjúpur þegar viðrar heldur en að fara í brjálaðri norðanátt og -20° gaddi.

með vinsemd.
Kári

Skrifað þann 12 November 2012 kl 10:58

Camo

Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Tek undir með guffa (veiði utan veiðitíma).Fyrir þremur árum á opnunar degi var ég fyrstur til að fara upp í birtingu,engin komin. Þá sá ég ný skothillki og blóð eftir skotna rjúpu. Þannig að það er stundað að þjófstarta í rjúpuni og er það miður.Þetta þíðir bara það að við veiðimenn þurfum að kosta meira eftilit eins ömulegt og það nú er.

Skrifað þann 12 November 2012 kl 14:16

mummi

Svör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Mér sýnist nú á svarinu hjá Guffa að hann hari farið í algeru leyfisleysi á rjúpnaveiðar "stundað þetta töluvert" því þarna eru rjúpnaveiðar bannaðar. (austan Mælifells)

kv Mummi heimamaður

Skrifað þann 12 November 2012 kl 19:30

Camo

Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Sæll. Mummi ég hef ekki trú á því að Guffi hafi stundað ólöglegar veiðar á nesinu. Enda heimamaður ég þekki hann nokkuð náið síðan ég bjó þarna. Aldrei heyrt neitt rotið með hann. Þekki hann bara af góðu einu.
Kv: Magnús.

Skrifað þann 12 November 2012 kl 19:40

Kevin West

Svör samtals: 25
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Sælir, ekki vissi ég að þarna væru bannaðar rjúpnaveiðar, fór reyndar aldrey austur fyrir fjalið en var oft í Korra og í Helgrindum.
Kannski hefur þetta breyst með þessu þjóðgarðsbulli, ég hef aldrey veitt þarna eftir að þjóðgarðurinn varð til enda löngu fráfluttur.
Sammála þér Maggi með heiðarleika Vagns, hann er stálheiðarlegur maður, kverskonar skítamórall er eiginlega í mönnum hér að dæma svona útí loftið.

Skrifað þann 12 November 2012 kl 20:31

hanagal

Svör samtals: 64
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

það er miður, að heiðarlegustu menn í dag, fara því miður oft á rjúpnaveiðar á bannsvæði. En aðallega vegna fávisku...

ég hef lítið svæði til afnota, og enginn nema ég. Hitti nú samt stálheiðarlegann mann á fjallinu um daginn, og hann kom alveg af fjöllum að þetta væri bannsvæði. Enda var ég ekkert að erfa það við hann.. vinir með meiru ;)

þetta voru bara orð í belg, engar ásakanir um eitt eða neitt...

Skrifað þann 12 November 2012 kl 20:45

mummi

Svör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Sæll Magnús.
Ég veit það bara fyrir víst að hún frænka mín leyfir engar rjúpnaveiðar í sínu landi punktur.

kv Mummi

Skrifað þann 12 November 2012 kl 21:06

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Já sæll Mummi. Ég segi það og stend við það að ég hef í gegnum mörg ár veitt rjúpur austan Mælifells.
Upplýstu mig nú og hina sem lesa þetta hver þessi frænka þín er ? Og þá er ekki úr vegi að þú upplýsir okkur líka hvar hún býr, á hvaða bæ ? þú hlýtur að svara þessu úr því að þú ert hennar hagsmunagæslumaður hér ég veit að þú lest þetta og ég vil svar frá þér . Kv Vagn Ingólfsson

Skrifað þann 12 November 2012 kl 22:01

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Ekki stendur þetta eitthvað í þér mummi ? Segðu mér nú hver þessi frænka þín er sem á allar hundaþúfur austan Mælifells ? kv Vagn

Skrifað þann 13 November 2012 kl 19:13

mummi

Svör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Afsakið hvað ég svara seint, var að koma úr vinnunni.

Ég er nú enginn hagsmunsgæslumaður en mér finnst leiðinlegt þegar menn gorta sig yfir því að fara alltaf eftir lögum um fuglaveiðar og fara svo um annara manna lönd í óleyfi.

Frænka mín heitir Sigrún Guðmundsdóttir og býr á Kálfárvöllum í staðarsveit.

kv Mummi

Skrifað þann 13 November 2012 kl 21:26

mummi

Svör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Sigrún H Guðmundsdóttir
Kálfárvöllum - 356 Snæfellsbæ Kort
sigrung@vortex.is Sími: x 435 6689 .Farsími: x 896 4574

ps heyrðu í henni fyrir helgina og leyfðu okkur svo að frétta hvað hún sagði. wink
Maður fær ekki leyfi nema að spyrja.

kv Mummi

Skrifað þann 13 November 2012 kl 21:32

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sunnudagsstemmari

Sæll aftur mummi. Hvar hef ég verið að gorta mig af því að ég fari alltaf eftir lögum varðandi fuglaveiðar ? Sýndu mér það. Og sýndu mér það líka að ég hef verið brotlegur gagnvart lögunum eins og þú hefur ásakað mig um.
Frænka mín á , frænka mín á, hvuslags andskotans bull er í þér drengur, hvaða land á frænka þín þarna uppi ? Hvað veist þú hvar ég hef stundað veiðar þarna uppi ? já ég sagði fyrir austan Mælifell og upp af Bjarnarfossi sú staðsetning er nú nokkuð víðlend , á Sigrún allt það land sem er fyrir Austan Mælifell og upp af Bjarnarfossi og bara svona til að uplýsa þig aðeins þá er ein af höfuðáttunum sem heitir Norður, hún á varla norður úr öllu hún frænka þín. Kv Vagn I

Skrifað þann 13 November 2012 kl 22:04
« Previous12Next »