Svæði fyrir Rjúpu?

PolarBear

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 1 September 2015

Góða kvöldið,

Mig langaði til þess að forvitnast hvort að menn séu til í að deila upplýsingum um svæði þar sem má fara og veiða rjúpu sem næst Skorradal og eða hvar væri hægt að óska eftir leyfi til þess að fá að komast á rjúpu á þessu svæði.

Kv, Pétur

Tags:
Skrifað þann 17 October 2015 kl 20:23
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

sanko

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Svæði fyrir Rjúpu?

Sælir,

Það er lítið um opin svæði fyrir rjúpu í og í kringum Skorradal. Mér skilst að syðri hluti Grafardals sé almenningur (bara efsti hlutinn) og svo er það bara Holtavörðuheiðin.

Kveðja,

Sanko.

Skrifað þann 20 October 2015 kl 11:36

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Svæði fyrir Rjúpu?

Og auðvitað Brattabrekka og Langavatn

Skrifað þann 20 October 2015 kl 19:23

PolarBear

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 1 September 2015

Re: Svæði fyrir Rjúpu?

Takk fyrir þetta, settist yfir ja.is kortið og fann nokkra áhugaverða staði á einkalöndum, prufað bara að hringja á bæina og kanna hvort hægt væri að fara á veiðar hjá þeim og fékk bara nokkur jákvæð svör þó flestir hefðu verið neikvæðir. En allavega kem til með skreppa um helgina og prufa á tveim stöðum.

Skrifað þann 21 October 2015 kl 0:40