Tekið á Berettunni

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Jæja, ódýra Beretta A300 outlander virðast kjarakaup. Nú er búið að skjóta 500 24gr skotum úr henni 250 á miðvikudaginn og 250 í gær.
Af þessum 500 skipti hún möglunarlaust 499, 1 skot klikkaði sem er vel innan skekkjumarka. Þetta eina skot klikkaði á fyrri 250 skotunum eftir það var hún rifin í sundur og þrifin
Á mánudaginn er meiningin að skjóta öðrum kassa (250 skotum) og 125 á miðvikudaginn og þá er kallinn vonandi klár í gæsina.

Þessi byssa er ekki með neinu fíneríi, ekki einu sinni með auka þrengingar enda ódýr en hvað mig varðar, algjör jafningi á við aðrar dýrari byssur. Að vísu er hún aðeins skotin um 800 skot, sjáum hvað setur

Því miður hitti ég ekki allar 500 leirdúfunar, því fer fjarri en einhvern daginn skal það hafast!

Tags:
Skrifað þann 18 August 2012 kl 19:51
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

25-08AI

Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Til að hitta allar þessar fjandans leirdúfur hefur mér gefist best að sleppa þeim ekki úr kassanum.

Skrifað þann 18 August 2012 kl 20:18

Byssubrandur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Sæll Rebbi...
Vá 1 klikkaði af 500 og þú ákvaðst bara að það væri byssunni að kenna ekki kanski ónýtu skoti...Góður..
Og já innan skekkjumarka hjá þér...Enn og aftur Vá...

Hér á svæðinu skjótum við ck 850 x 3 skotum úr haglabyssu á ck mánuði ár hvert og það klikkar slatti af skotum...En við höfum prufað að skjóta þeim aftur eftir á og viti menn 98 % fer við seinni tilraun...

Er það byssunni að kenna eða skotinu gaman væri að vita hvað þú heldur...Þetta eru svona ck 3000 skot á þessum mánuði...Og þetta er Tvíhleypa svo ekki er skiptingin að plaga neitt...Gæti kanski þetta eina skot verið gallað að einhverju leyti eða bara byssan...

Berettubrandur hehehehe.

kvej.

Skrifað þann 18 August 2012 kl 20:51

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Jú..... Þetta er vel innann marka..... Er mod í boði......

kv hr

Skrifað þann 18 August 2012 kl 21:58

Byssubrandur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Fjandinn Nafni..

ertu komin aftur undir réttu nafni hehehehehe..

kvej.

Skrifað þann 18 August 2012 kl 23:52

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Tekið á Berettunni

25-
já hahaha þær eru kannski vel geymdar þar

Byssubrandur, Skrifum þetta á skotið, málið dautt

Hurðarbark, Hún kemur með ríkisþrengingunni mod

Skrifað þann 18 August 2012 kl 23:52

Byssubrandur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Sæll Rebbi..

Fyrst þú tekur þessum skynsemdar rökum frá mér, að þetta hafi verið skotið en ekki Berettan.
Þá er málið dautt shades

kvej.

Skrifað þann 19 August 2012 kl 10:56

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Tekið á Berettunni

Jú .... sælir Brandur og Rebbi.... Í þræði mínum á refaslóð er ekki búið að þurka neitt út en þið ættuð kannski að prófa Google Crome vafrarann, það hafa verið vandræði með Explorerinn....

kv hr

Skrifað þann 19 August 2012 kl 12:01