Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

mckinstry

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Til hamingju allir með nýju heimasíðuna og nýja spjallborðið. Vonandi taka menn nú upp nýja og betri siði og skrifa undir nafni. Vonandi verður þessi síða sami fjársjóðurinn þegar kemur að því að finna fróðleik sem tengjast byssum og skotveiði.

Þorsteinn Svavar McKinstry

Tags:
Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:05
Sýnir 1 til 20 (Af 30)
28 Svör

jgk

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

þetta er stórglæsileg síða.

Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:11

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Tek undir þessi orð...

Bendi á að spjallið virðist ekki virka með Internet Explorer, en Google Crome virkar fínt!

Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:13

Hafst1

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Vel gert! Alveg kominn tími á þetta smiling

Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:20

Arnij

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Sælir,

Ég er forritari á síduni og thad var ég sem smídadi thetta altsaman. Stebbi: Getur sagt mér hvada version af Internet Explorer thú varst ad nota? Ég er ad skrifa thennan post í Internet Explorer 8 sem er elsta version sem virkar med síduni - og ef thú ert ad lesa thetta, thá virkar thetta allavegana hjá mér smiling

Vid afsökum hvad sídan er hægvirk í augnablikinu - vid erum ad vinna í ad stækka vistunina svo thad kemur almennilegur hradi á thetta alltsaman

Árni Haukur Jóhannesson

Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:23

Vestri

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Frábært að fá uppfærslu á hlad.is
Kv, Sævar

Skrifað þann 23 July 2012 kl 16:25

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Sæll Árni!

Ég er að nota IE 8 líka á WinXP og það getur vel verið að þetta sé eitthvað bilerí hjá mér. Þegar ég ýti á svara hnappinn í IE þá kemur ekki upp svarboxið, en engin vandamál þegar ég nota Crome! poppar strax upp!

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:05

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Einnig kemur glugginn ekki upp ef ég ætla að stofna nýja umræðu IE, en hann poppar upp ef ég ýti á Fylgjast með.

Til hamingju ég með að vera lang virkasti meðlimurinn á nýja Hlað spjallinu hingað til... shades

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:09

Njáll

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Til hamingju Hlað með flottan vef.

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:14

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Það virðist líka virka að gera breytingar á þeim svörum sem ég hef sett inn með Google Chrome... það er bara svaratakkinn og stofna nýja umræðu sem er í einhverju tjóni hjá mér...

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:15

ÁrniL

Svör samtals: 21
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Æ, ég er svo mikið íhald að mér fannst spjallið bara fínt eins og það var smiling
En ætli maður venjist þessu ekki eins og öllu öðru en vefurinn og netverslunin er flott. Til hamingju með það Hlaðmenn.

ÁrniL

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:18

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Bara gaman af þessu og vonandi verður allt ruglið sem var komið bara eftir á gamla borðinu. Glæsilegt framtak hjá Hlað mönnum.

bestu kv

Atli S

Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:29

Haglari

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Þetta lofar allt mjög góðu... maður finnur aðeins fyrir því að hún er hægvirk eins og er en það vonandi lagast... til hamingju með nýja vefinn!

Kv.
Óskar Andri
http://is.oskarandri.com

Skrifað þann 23 July 2012 kl 19:00

fes2211

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Flott framtak og til hamingju.. lýst mjög vel á þetta grin

Skrifað þann 23 July 2012 kl 19:12

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Skrifað þann 23 July 2012 kl 19:31

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Sælir félagar.

Tek undir hamingjuóskirnar.
Vonandi venst maður þessari uppsetningu þegar hraðinn verður kominn í lag.
Vona svo sannarlega að menn taki síðan upp nýja og betri siði og skrifi undir nafni.

Kveðja, Jón Pálmason
Háuhlíð 12, 550 Sauðárkróki
S: 8589233

Skrifað þann 23 July 2012 kl 19:43

Artec

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Til hamingju með vefinn. Lýtur vel út.

Komst loksins inn smiling

Sammála JP um að skrifa undir með eigin nafni.

Kv
Indriði R. Grétarsson

Skrifað þann 23 July 2012 kl 20:07

H-berg

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

já. fínn vefur. til hamingju með þetta. shades svolítið tregur ennþá, það lagast með tímanum býst ég viðtongue out

Kv. Halldór

Skrifað þann 23 July 2012 kl 20:21

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Sælir.
Til Hamingju allir með flotta síðu og tek undir með félögum mínum hér að norðan skrifum undir nafni.
kv.
Jón Kristjánss
Sauðárkróki

Skrifað þann 23 July 2012 kl 20:32

Sukithor

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Til hamingju Hlað og allir skotfimi og skotveiðiáhugamenn

Til hamingju allir hér með nýtt viðmót ! Sérstaklega hlað ehf

Vona að sá hafsjór af upplýsingum sem hægt var að leita uppi á gamla vefnum fylgi ef það er hægt...

kv Sigurþór Ingi

Skrifað þann 23 July 2012 kl 21:32
« Previous12Next »