Ætli þessi virki í veiðina

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

skúradundið mitt.

Tags:
Skrifað þann 16 September 2013 kl 21:41
Sýnir 1 til 20 (Af 23)
22 Svör

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Fer það ekki ögn eftir því hvað á að veiða? Hefurðu sett hann á vatn? Hvernig gekk að þétta framan og aftan? Þarf ekki þóftu í miðjuna til að halda honum sundur?
Skemmtileg hönnun og vafalaust níðsterk. Og létt.
Hvernig á svo að knýja gripinn?

Skrifað þann 18 September 2013 kl 17:37

Euroshopper

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Ég ætla að giska á að þetta apparat eigi eftir að hvolfa hjá þér. Þú skalt allaveg ekki prufa í mjög djúpu vatni.

Skrifað þann 18 September 2013 kl 21:32

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

sæll valdur þetta með þóftuna nei ég er með hann spentan af lunningunum og svo kemur sætið í hann og já hann er líkast til einhver 25 kg , varðandi þéttleikan þá er hann límdur með teigjanlegu límkítti bæði undir járn og yfir svo hann verður 100 % þéttur það verður ekki vandamál. Stöðugleikinn hann verður að ég held góður ég á eftir að setja á hann slingubretti aftantil og þá verður þetta bara í góðu lagi held ég en þetta er svona meia af gamni gert til að rifjaúpp gamla tíma . kv Vagn Ingólfsson

Skrifað þann 20 September 2013 kl 10:12

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

virkar fínt stöðugleikinn góður

Viðhengi:

Skrifað þann 20 September 2013 kl 21:37

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Gaman væri samt að sjá þig standa á borðstokknum!

Skrifað þann 20 September 2013 kl 22:18

skombo

Svör samtals: 26
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Flottur bátur hjá þér. Örugglega gaman að geta gert svona sjálfur smiling

Skrifað þann 22 September 2013 kl 11:34

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Takk skombo já ég er bara ánægður með hann. kv VagnI

Skrifað þann 22 September 2013 kl 21:17

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Sæll Vagn
Flott smíði. Í gamla daga vorum við félagarnir oft að sigla svona bátum innfrá í vaðlinum eins og þú mannst ábyggilega en í flesstum tilvikum komum við blautir heim. Gangi þér vel og endilega sendu okkur myndir af herlegheitunum þegar hann fer á flot.

Kveðja
Bergþór

Skrifað þann 23 September 2013 kl 9:04

ísmaðurinn

Svör samtals: 61
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Sæll er sammála honum nafna vorum með þá á stekkjaranum og vatninu sem núna er reiðvöllur man alltaf eftir þegar einhverjir krakkar sem voru á ferðalagi þarna fengu að prufa nánast drukknuðu og söktu amsk 2 og addi lögga og nasi komu og söktu rest við krakkarnir alveg brjáluð hehe var stuð á þessum tíma smiling

Kveðja Bergþór

Skrifað þann 23 September 2013 kl 10:07

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

skýrnin afstaðinn

Viðhengi:

Skrifað þann 4 October 2013 kl 22:06

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

kjölur sniðinn og settur á

Skrifað þann 5 October 2013 kl 22:22

baraaddi

Svör samtals: 35
Virk(ur) síðan: 2 August 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Takk fyrir skemmtilegar myndir, hef haft mjög gaman að því að fylgjast með þessu hjá þér. Mátt endilega halda áfram að setja myndir hingað inn, og þá kannski fleiri af bátnum á floti.

Kveðja
Arnar Bjarki Jónsson

Skrifað þann 5 October 2013 kl 23:55

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Sæll baraaddi ég setti á flot í dag og er sáttur grin

Viðhengi:

Skrifað þann 9 October 2013 kl 21:39

baraaddi

Svör samtals: 35
Virk(ur) síðan: 2 August 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Þetta er alger snilld smiling Takk fyrir skemmtilegar myndir.

Bestu kveðjur
Arnar Bjarki Jónsson

Skrifað þann 9 October 2013 kl 22:20

Sveinn 6,5x55

Svör samtals: 26
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Þetta þykir mér töff

Skrifað þann 9 October 2013 kl 23:32

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Takk hann er allavegana svolítið öðruvísi smiling

Skrifað þann 9 October 2013 kl 23:40

karlgudna

Svör samtals: 114
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Tær snylld,, takk fyrir myndirnar ,, ef hann er eitthvað valtur þá væri einn sandpoki í botninn gott ráð.
þetta dót þarf ekki endilega að kosta allan peninginn svo að það sé gaman að því.
Til lukku,
kv:Kalli kafteinn

Skrifað þann 10 October 2013 kl 14:24

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Takk allir en valtur nei nei hann er í góðu lagi og jú þetta með sandpokann er gott ráð

Skrifað þann 10 October 2013 kl 18:08

hittekki

Svör samtals: 17
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Ætli þessi virki í veiðina

Sæll Vagn,

flottur bátur hjá þér.

Hefur farið eftir teikningum?

kv. Jóhann Freyr

Skrifað þann 10 October 2013 kl 20:46
« Previous12Next »