Twist í kal. 223

Magnúsína

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er einhver sem á kal 223 með hröðu twisti, þ.e.a.s. með 1 snúning á 8 tommum, gert fyrir þyngri kúlur (70-80 grain), en ekki þetta vanalega twist með 1 snúning á 12 tommum gert fyrir léttari kúlurnar (40-55 grain)? Ef svo, hvernig hafa léttar kúlur komið út í hraða twistinu? Jafn nákvæmar og þessar þyngri, eða verri? Það er ljóst að það er vonlaust að skjóta þyngri kúlum í hæga twistinu, en það væri fróðlegt að heyra hvort of hraður snúningur skipti einhverju máli?

Tags:
Skrifað þann 12 July 2013 kl 13:05
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

Sukithor

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Twist í kal. 223

Sæll,

Að minnsta kosti átti minn Tikka Tactical .223 með 1-8 ekki í vandræðum með 55gr og 50gr varmint kúlur frá Berger... mjög nákvæmt

kv Sigurþór

Skrifað þann 12 July 2013 kl 22:29