Um 22 PPC

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Langar að heyra frá ykkur sem eruð með 22 PPC eða hafið vit á þessu.

Eru menn hér á landi með margar útgáfur af 22 PPC, t.d. 22 PPC USA, 22 PPC Sako, 22 PPC no-turning, 22 PPC tight neck ?

Ennfremur er 22 PPC USA og 22 PPC Sako eins, SAAMI spec eða er einhver munur á þessu tvennu ?

Hef helst áhuga á 22 PPC þar sem ég get notað Lapua 220 Russian hylkin og ekki þörf á að renna hálsinn ( no-turning)
Á einhver rímer (reamer ) ?

Kv,
Hafliði

Tags:
Skrifað þann 23 June 2015 kl 15:42
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Um 22 PPC

Ágæti Hlaðverji Doubles.

Má ég spyrja til hvers þú ætlar að nota .22 PPC inn?

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 23 June 2015 kl 16:22

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Um 22 PPC

Ágæti Hlaðverji Doubles.

Má ég spyrja til hvers þú ætlar að nota .22 PPC inn?

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 23 June 2015 kl 16:24

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Um 22 PPC

Sæll Magnús. Þetta verður bara til gamans notað, á pappa og einhverjar veiðar 100-200 metra. Alltaf gaman að eiga nákvæman riffil og vonast ég til að þessi geti orðið það. Lilja hlaup, sako lás.

kv,
Hafliði

Skrifað þann 24 June 2015 kl 12:27