varðandi gerfiskarf

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

er einhverjir hérna inn á sem hafa smíðað sér svona tálfugla
langar bara sjá myndir af slíkum frá einhverjum hérna inn á
hvort þið séu að henda vængjum á þá líka og hvort þið hafið þá alvega svarta eða með smá gulu í goggi
svart matt eða bara einhvernsvartan lit ?

Tags:
Skrifað þann 9 January 2013 kl 20:30
Sýnir 1 til 10 (Af 10)
9 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

Nú fattaði ég þig skyldi ekki þetta með hina tegundina smiling
Krossviður og 3-4 fuglar hefa verið nó 2 með útbreidda vængi og 2 eins og séu vænglausir.En þeir með vængina virðast laða frekar að og hinir róa meira.
Ég hef gulan gogg og bý til smá línur (nokkrar hvítar rákir) og hef tekið eftir að þar sem skarfurinn er virðast aðrir fuglar vera rólegri.
En það var einhver sem gerði svona skarfa og þeir voru hrein meistaraverk væri gaman að fá aftur myndir af þeim.

Skrifað þann 9 January 2013 kl 21:44

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

http://hlad.is/index.php/netverslun/talfuglar/skarfar-og-anna/sport-plast-skarfur-copy/

Skrifað þann 9 January 2013 kl 21:53

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

Giaminn gætirðu hent inn mynd hérna eða inn á email hjá mér
ég er búin að útbúa nokkur stykki á eftir að gera vængina

k.v labbinn

Skrifað þann 9 January 2013 kl 22:17

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

Skal athuga hvort ég get tekið mynd við tækifæri en ég fann þetta á gamla spjallinu og þetta er aðilin sem ég var að tala um.
http://hlad.is/forums/comments.php?forumid=2&threadid=51251...

Skrifað þann 9 January 2013 kl 22:42

samuel83

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

http://hlad.is/forums/comments.php?forumid=2&threadid=111595

Getur prófað að hafa samband við Veiðir og hann væri kannski til í að deila með þér myndunum sem voru á þessum þræði, virkilega flottir fuglar.

Ég hinsvegar keypti mína fugla í Hlað enda aldrei verið neinn sérstakur handverks maður.

http://hlad.is/index.php/spjallbord/til-soelu-oska-eftir/endurhlesl...

Á þessum link finnurðu uplýsingar um hann

kv Samson

Skrifað þann 9 January 2013 kl 23:11

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

ég þakka ykkur kærlega fyrir flotta og skjóta hjálp í þessum efnum

Skrifað þann 10 January 2013 kl 19:08

Veiðir

Svör samtals: 86
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

Átt póst.

Kv, Veiðir

Skrifað þann 11 January 2013 kl 12:51

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

þakka þér kærlega fyrir póstinn

Skrifað þann 11 January 2013 kl 15:33

Fargo

Svör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: varðandi gerfiskarf

Já skemmtilegt þetta, var búinn að gleyma þessum skörfum við við félagar gerðum fyrir hérna í denn. Annars var ég búinn að þróa þetta aðeins betur hjá mér. Smíðaði nokkur stykki fyrir einn kunningja í Keflavík úr þynnri krossviðarplötum. Þeir voru miklu flottari, þarf að fara að koma mér í smíðagírinn aftur, þetta er alveg þrælgaman.

Skrifað þann 4 February 2013 kl 7:40