Veiðihnífar

Shotgun

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Var að spá í hvaða veiðihnífum menn mæla með? Gerber eða öðrum. Hverjir eru að selja þá hérlendis ? Einnig er ég til í að skoða fleiri týpur.

kv.

Tags:
Skrifað þann 11 November 2014 kl 3:44
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Veiðihnífar

Ég er almennt með 1500-2500kr hnífa sem fást í flestum veiðibúðum sem duga mér fínt. Ástæðan fyrir því að ég er ekki með dýrari verkfæri að ég á það til að týna þeim reglulega. Svo á ég einn svissneskan sem ég gæti eins og sjáaldur augna minna. En það er nú bara vegna þess að hann er með tappatogara. smiling

Skrifað þann 11 November 2014 kl 8:53

Einar P

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Veiðihnífar

Sæll.
Ég get mælt með Eka swingblade frábær hnífur.
http://www.hylte-lantman.com/jakt-uteliv-594/knivar-585/eka-swingbl...

KIv.
Einar P

Skrifað þann 11 November 2014 kl 15:22

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Veiðihnífar

Sammála Einari

Til frá fleiri framleiðendum líka
http://hlad.is/index.php/netverslun/verkfaeri/...
http://www.outdooredge.com/hunting-knives-swingblade-s/13.htm...

kveðja
Jon Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr...

Skrifað þann 11 November 2014 kl 16:56

Shotgun

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Veiðihnífar

Takk fyrir þetta. Hafið þið reynslu af Gerber hnífum (Bear Grylls). Vitið þið hverjir eru að selja þá hérna heima eða hvar er hægt að nálgast þá ?

kv.

Skrifað þann 12 November 2014 kl 13:51