Verð á Browning A500 H-týpunni?

Bredda

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir félagar

Ég var beðinn að ath hvert verðið er á þessari byssu. Þessi byssa er með H neðan á gikkbjörginni sem mér skilst að sé eftir að hún var betrumbætt, ekki satt? Hvað eru þessar byssur að fara á? Hún er vel með farin og það fylgja henni auka þrengingar.

kveðja,
B

Tags:
Skrifað þann 13 August 2012 kl 22:18
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Bredda

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð á Browning A500 H-týpunni?

Hefur virkilega enginn hér verðhugmynd á þessum byssum?

mbk,
B

Skrifað þann 17 August 2012 kl 0:17

Byssubrandur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð á Browning A500 H-týpunni?

Sæll...
Get svosum tjáð mig um þessa byssu fyrst ítrekun kemur inn...Hvort þetta H var einhver sérstök endurbót það töldu menn ekki endilega....Þetta var aðeins breittur gikkmekkanismi og hinn virkaði ágætlega líka...Þessar byssur eru mjög ódýrar af Browning að vera, og seljast á um $400 fyrir 95% útlit....

Svo þú borgar meira fyrir A-5 en þessa.

Þær eru auðvitað framleiddar í Portúgal og þær áttu stuttan líftíma...( ég veit að því er haldið fram að þær hafi verið smíðaðar í Belgíu en settar saman í Portúgal en efnisgæði í byssunni benda ekki á Belgíu)

kvej.

Skrifað þann 17 August 2012 kl 12:09