Verðlagning á villibráð

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir nú er ég að spá í hvað villibráð kostar í dag og hver kaupir eða selur slíkt. Ég er að leita að meðalverðinu á þessum hlutum
Hreindyralæri
Hreyndýrahryggvöðva
Gæs: Heil,heil sviðin og reytt, bringa.bringa úrbeinuð
Önd sama og að ofan
Skarfur Heill og svo bringur.
Hver kaupir eða selur gæsalifur og hvaða verð er á þeim lúxus ?
Ef menn vilja ekki svara hér þá má senda á mig verðlistann á
eddaogsteini@simnet.is
Kveðja
ÞH

Tags:
Skrifað þann 30 August 2013 kl 13:08
Sýnir 1 til 9 (Af 9)
8 Svör

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Ef einhver er med verdlistann ma lika senda a toki-munkur@hotmail.com
Kv Hrafnkell þor

Skrifað þann 30 August 2013 kl 14:08

Refaskyttan

Svör samtals: 42
Virk(ur) síðan: 10 August 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Ég væri líka til í slíkar upplýsingar ef einhver hefur, sérstaklega um hreindýrakjöt

villibrno@gmail.com

Skrifað þann 31 August 2013 kl 13:12

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Verðlagning á villibráð

Ég veit ekki um neinn verðlista en var í kjötbúðinni á Grensásvegi áðan. Þar voru 500gr af hreindýra hakki á ca 2.200kr Kílóið er þá ca 4.500 og lærið er væntanlega gott betur en það. En þetta er verð frá sérverslun, kannski eitthvað billegrra manna á milli

Kannski hjálpaði þetta ekkert en setti allavega inn

Björn

Skrifað þann 31 August 2013 kl 13:39

Rammi

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðlagning á villibráð

http://www.austurlamb.is/images/stories/skjol/Snaefel2011.pdf

Skrifað þann 31 August 2013 kl 18:36

Slapper

Svör samtals: 42
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Gæsa bringur i vacumpk. Er ekki verð um 2000?
Bringur með lærum og lyfur kanski 2500 i vacumpk.
Reitt og sviðin 4500.
Gæs i heilu 1200 til 1500
og stokk önd i heilu 2500
skarfur 1500 til 2000 i heilu.
Kv. Alexander

Skrifað þann 31 August 2013 kl 19:14

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Sæll félagi ÞH

Ég sel ekkert af því sem ég veiði og hef aldrei gert.
Mér finnst það ekki samboðið okkur veiðimönnum að gera út á takmarkaða auðlind, sem Íslensk villibráð er.
Það þrengir að okkur og okkar áhugamáli og við verðum að standa vörð um að ekki sé gert út á villibráð til að hagnast á henni. Það sæmir okkur ekki sem veiðimönnum. Þetta er eitthvað sem við verðum að finna út sjálfir að sé rétt. Það á ekki að þurfa sölubann til.
Hef reyndar grun um að þessi skoðun falli að stefnuskrá Skotvís.

Kveðja, Jón Pálmason.

Skrifað þann 31 August 2013 kl 21:07

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Sæll Jón P nei þetta er bara könnun hjá mér af ymsum ástæðum bæði til að svala forvitni og líka til að geta mögulega gert verðmæti úr því sem ég ekki nýti.
Skal nefna smá dæmi.
Félagi minn spurði hvað ég væri að sjóða í potti sem lyktaði undarlega smiling
Hann alveg saup hveljur þegar svarið kom því ég var að sjóða gæsahjörtu og lifrar ofan í hundinn,
Hann spurði hvort ég hefði ekkert verðmætaskyn í kollinum því gæsalifur væri seld á 5-7000kr kílóið.
Verð að viðurkenna að það vakti mig til umhugsunar um verðmæti aukaafurða og svo steikana.
Þess vegna henti ég þessari spurningu inn skotvís kemur ekki alltaf við sögu eins og Frón smiling
Kveðja
ÞH

Skrifað þann 31 August 2013 kl 21:15

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðlagning á villibráð

Sæll ÞH.

Get ekki en annað en tekið ofan fyrir þér, með svona flott svarsmiling
Kveðja, Jón P.

Skrifað þann 1 September 2013 kl 0:14